Ertu ósammála Silju
Silja Dögg er á þeirri skoðun að 4 milljónir á ári sé rausnarlegt framlag bæjarins til að reka og leiga aðstöðu fyrir Kraftlyftingafélag Akureyrar á ári.
Ertu ósammála Silju og hennar fólki? Eða finnst þér að lyftingamenn bæjarins eigi að æfa í gömlu óeinangruðu fjósi?
Þessi undirskriftarlistí er áskorun til bæjaryfirvalda núverandi eða framtíðar að uppfylla skyldur sínar gagnvart félaginu og styðja það öfluga starf. Í formi styrkja til húsaleigu og reksturs á æfingaaðstöðu.
Grétar Gunnarsson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |