Foreldrar eiga rétt á að vita af óbólusettum börnum í leikskóla.

 

Það er komið að því að við foreldrar erum byrjuð að hafa áhyggjur af börnum okkar vegna mislinga smita, útaf ábyrgðarlausum foreldrum sem bólusetja ekki börn sín gegn sjúkdómum sem var áður búið að næstum útrýma vegna bólusetninga er þetta orðin mikil ógn og sérlega fyrir ungabörn og aldraða sem hafa ekki byggt upp nógu gott ónæmis kerfi til að taka á við svona svæsinn sjúkdóm sem er að breiðast og er nú búið að greinast í barni sem var í leikskóla í Garðabæ.

Okkur finnst skylda leikskóla barns síns að láta vita af ógnum gegn börnum okkar sem er (óbolusett börn) og að það eigi formlega að láta foreldra vita ef óbolusett barn sé á viðkomandi deild eða leikskóla.

Sýnið stuðning og þrýstum á leikskóla og ríkið og útrýmum þessum stórhættulega sjúkdómi á Íslandi (fyrir fullt og allt)!

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Hafdís Helga S. to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðAGreidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...