Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland.
Gestur |
#12014-10-17 22:54Launin eru skammarlega lág |
Gestur |
#22014-10-18 12:08Það er skammarleg framkoma í garð tónlistarkennara að láta þá dragast eins mikið aftur úr og raun ber vitni. Sökina er ekki bara að finna hjá yfirvöldum heldur líka hjá KÍ. Allir kennarar eiga að semja í samfloti svo launin verði á jafnræðisgrundvelli. Nú þarf að leiðrétta laun tónlistarkennara til jafns við aðra kennara og svo er nauðsynlegt að semja fyrir þessa hópa í einum pakka! |
Gestur |
#52014-10-19 23:49Ég styð og stend með tónlistarkennurum af öllum mínum hug og hjarta. Án tónlistakennara væri músíkin okkar þunnur þrettándi, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Sýnum stuðning í orði og á borði!!! |
Gestur |
#11 Re:2014-10-21 20:00Mjög satt, þeir eiga eins mikinn rétt á hærri launum og grunnskólakennarar eða framhaldskólakennarar. |
Gestur |
#132014-10-22 17:15Ég styð hið frábæra og óeigingjarna starf tónlistarkennara af heilum hug, sem og þá í kjarabaráttu sinni. |
Gestur |
#142014-10-25 15:04Ég styð að sjálfsögðu baráttu tónlistarkennara fyrir betri kjörum. Ég reikna með að þú gerir það líka |
Gestur |
#162014-10-29 22:55Það gengur alls ekki að tónlistarkennarar hætti allt í einu að fá laun af því það er komið verkfall. Við erum tónlistarþjóð. Við meigum ekki láta jarða tónlistarkennslu. Styðjum tónlistarkennara á Íslandi!!! |
Sigurður Atlason, Hólmavík Gestur |
#18 Verum fólk og byggjum upp menningu okkar og samfélög á jákvæðan hátt.2014-11-10 18:54Að vera íbúi úti á landi og fylgjast með framför barnanna í frábærum tónlistarskóla fyllir mig svo mikilli von. Svo haga einverjir gæjar sér eins og hrútar og stanga allt án þess að skilja samhengi hlutanna og leggja síðan allt í rúst sem heitir menning í leiðinni. Girðum fyrir þá og búum svo áfram í betra samfélagi. |
Gestur |
#202014-11-10 21:11Ég lifi á því alla æfi að hafa fengið leiðsögn hjá tónlistarkennurum. |
Gestur |
#222014-11-11 14:36Laun tónlistarkennara eru alltof lág og hafa lengi verið það. Þeir eiga skilið að fá launahækkun. Tónlist er öllum nauðsynleg og er arðbær fyrir þjóðfélagið. |
Gestur |
#242014-11-11 21:48Ég styð og stend með tónlistakennurum heilshugar!!! Allir kennarar eiga að sjálfsögðu að njóta sambærilegra kjara!!! Skiljum ekki einn kennarahóp eftir útundan!!! Jafnrétti er allt sem þarf!!! |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
505 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04