Hvað vilja Vestmannaeyingar í ferjumálum?

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Hvað vilja Vestmannaeyingar í ferjumálum?.


Gestur

#1

2014-11-24 18:41

Lísta bara vel á þessa ferju ;)

Gestur

#2

2014-11-24 21:48

Látum ekki vaða yfir okkur :)

Gestur

#3

2014-11-24 22:06

Kominn tími til að hlusta á okkur sem búum í Vestmanneyjum. Engin haldbær skýring á því hvers vegna er grísku ferjunni hafnað.

Gestur

#4

2014-11-24 23:37

Hvað mun þessi gríska ferja kosta okkur? Mun það að leigja hana, hafa áhrif á nýsmíði?


Gestur

#5

2014-11-25 01:39

Varnargarða utan við hafnargarðana í landeyjarhöfn strax svo við getum tekið við nýju skipi,hvernig sem það verður


Gestur

#6

2014-11-25 10:20

Èg vill ekki vera biðlista

Gestur

#7

2014-11-29 11:48

fá notaða 2stefnu ferju á leigu

Gestur

#8

2014-12-03 10:46

mig langar ekki lengur til að bera beinin í Vestmannaeyjum ef þessi nýja litla ferja verður smíðuð þá endist mér ekki ævin til að sjá samgöngubætur í Vestmannaeyjum ég held að maður fari þá bara eitthvert annað og eyði síðustu 20-30 árunum sínum

Gunnar Þór Friðriksson
Gestur

#9

2014-12-06 14:20

Fá þessa ferju og laga innsiglinguna því annars verður aldrei hægt að nota höfnina á veturna . Þar grynnist svo mikið að ekkert skip kemst inn fyrir brotum og ekki er hægt að dýpka vegna óhagstæðra öldu skilyrða á veturna .