VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI.
Gestur |
#522016-08-25 10:39Eins og málið var kynnt og fjallað um í Kastljósi þá finnst mér það vera brot á þeim gildum sem við flest viljum hafa að leiðarljósi að þessar mæðgur skuli þurfa að ganga í gegnum það sem þær eru að ganga í gegnum. Mér er stórlega misboðið. |
Gestur |
#542016-08-25 15:48Í þjóðfélagi okkar hreykjum við okkur af því að styðja við konur og börn á vonarvöl og sem stafar bein lífshætta af aðstæðum í þeirra heimalandi. Þar sem við viljum ekki ganga á bak fullyrðinga okkar og skýla okkur við vegg hugleysis og miskunnarleysis verðum við að taka við þessumafgönsku konum sem hafa komist hingað við illan leik og eiga ekki öruggan lífs stað í heimalandinu. |
Gestur |
#552016-08-25 15:50Ég missi trúnna á hið góða í mannskepnunni verði þessar mæðgur sendar úr landi ! |
Gestur |
#562016-08-25 18:09Við eru ein fjölskylda í einum heimi og rekum ekki ættingja okkar frá gnægtarborðinu |
Gestur |
#572016-08-25 23:40Mér finnst það alsekki rétt að vísa þeim úr landi. Móðirin er vveik og þær geta hvergi séð fyrir sér.Það er hrein og klár mannvonska að ættla að senda þær úr landi |
Gestur |
#592016-08-26 01:44VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI þær falla undir þá skilmála sem Ísland hefur skuldbundið sig að fylgja samkvæmt lögum. |
Gestur |
#612016-08-26 13:29Þessar mæðgur eru búnar að þola nóg. Gefum þeim hvíld hér á íslandi. |
Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)
2016-08-26 20:16- Date of removal: 2016-08-26
- Ástæða fjarlægingar:
Gestur |
#652016-08-26 22:25Það er ótækt að senda varnarlausar konur út í algera óvissu og móðurin líka mjög illa farin og veik eftir skelfilega reynslu. Það verður að sína mannúð. |
Gestur |
#69 Re:2016-08-27 10:50Sólvei Braga dóttir... vil að konur sem koma hingað með bórn fái aðstoð og samþykkt dvalarleif allavegana í 4 ár og sjß .á til hvernig þem hafi vegnað eftir þann tíma og hvort þær hafi lært íslensku .. það finnst mér áreiðandi til að þær spjari sem best á íslandi |
Gestur |
#702016-08-27 22:43Yndislegar manneskjur sem við eigum að bjóða velkomnar til Íslands |
Gestur |
#732016-08-28 16:11Vegna þess að okkur ber skylda til að gefa fólki tækifæri ti öruggs lífs. |
Bubba |
#75 Útlendingastofnun á að skoða öll mál frá grunni!2016-08-30 02:00Þó fólk sé ósátt við, og hafi mótmælt nýju Útlendngalögunum, er ekki þar með sagt að viðkomandi sé rasisti sem vill alla muslima burt af Íslandi... Nýju Útlendingalögin eru illa ígrunduð og auka aðeins á fastann kostnað Ríkissjóðs, án þess að það gagnist neinum, nema þeim 7-10 lögfræðingum, sem munu fá 5 ára ávísun fyrir nefndarsetu. Eitt af mörgum dæmum, þar sem aðstæður eru ekki skoðaðar og fólki í raunverulegri neyð úhýst
|
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04