Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.


Gestur

#1

2016-09-29 22:20

ÍR svæðið fyrir börnin en ekki vildar-gæluvini borgarstjórnar sem greiða í kosningasjóði
Logi

#2

2016-09-29 22:50

Á sama hátt og borgin fer fram á að ríkið standi við sína samninga og loki flugbrautinni, þá hljótum við að gera sömu kröfu á borgina að hún standi við undirskrifaða samninga.


Gestur

#3

2016-09-29 23:12

Því að ÍR á stóran stað í hjarta mínu og á skilið það besta.


Gestur

#4

2016-09-29 23:37

Það er óliðandi að íþrótta- og útivistarsvæði í Mjódd sé tekið undir plássfrekan atvinnurekstur

Gestur

#5

2016-09-30 00:19

Bílaumboð ?

Meiri endemis vitleysan,
Nei Takk ! ! !

Gestur

#6

2016-09-30 02:55

Mitt umhverfi skiptir máli.

Gestur

#7

2016-09-30 09:00

Ég spilaði fótbolta með Mfl ÍR um árabil og það er frábært starf sem að fer þarna fram sem að hefur fullan rétt á réttum útbúnaði líkt of svo mörg félög í Reykjavík. Það er kjörið tækifæri þarna fyrir frábært æskulýðsstarf og borgin þarf að opna augun og gera sig grein fyrir því hvað iðkenda svæði gerir mikið fyrir uppbyggingu æskunnar okkar og stuðlar að heilbrigðari lífstíl.

Áfram ÍR!!

Gestur

#8

2016-09-30 09:32

Ég flutti í Breiðholtið árið 1968 og svo í seljahverfið 1977 og er ég en að bíða með því sem var lofað.
Það er íþrótta og útivistarsvæði. Og jú það var sundlaug teiknuð þarna. Aðstaða fyrir börn er til skammar í Breiðholti og Seljahverfi .

Gestur

#9

2016-09-30 10:31

Borgin verður að efna loforð sem hún hefur gefið ÍR-ingum

Gestur

#10

2016-09-30 21:15

Vegna þess að mér finnst að svæðið í Suður-mjódd eigi að fara undir íþróttasvæði og finnst atvinnuhúsnæði ekki passa inn í þetta svæði sem er þarna.

Gestur

#11

2016-09-30 23:50

Af hverju er aðstaðan hjá einu elsta félagi Reykjavíkur sú versta í höfuðborginni? Af hverju mætir þetta félag alltaf afgangi þegar peningum er varið í íþróttamannvirki í borginni?


Gestur

#12

2016-10-01 06:20

Loforð skulu efnt ! Þetta er útivistarsvæði

Gestur

#13

2016-10-01 16:40

Það er mikilvægt að hér sé staðið við gefin loforð um að þetta sé íþróttasvæði hverfisins en ekki bílaumboð. Það er hægt að hafa þau hvar sem er en landsvæði fyrir íþróttasvæði ÍR er bara þarna.

Gestur

#14

2016-10-03 20:17

Þetta Á AÐ VERA íþróttasvæði fyrir Breiðhyltinga og þetta sögufræga íslenska félag, 'IR.

Gestur

#15

2016-10-03 20:42

ÍR hefur verið margsvikið um uppbyggingu félagssvæðis

Gestur

#16

2016-10-03 20:45

Mér finnst lágmark að barnabörnin mín fái það sem mér var lofað og hvorki ég né börnin mín gátu nýtt! NÚNA! 


Gestur

#17

2016-10-03 20:49

Its important for the future of sports and the lives of healthy kids in Breiðholt!

Gestur

#18

2016-10-04 08:20

Ég er Breiðhyltingur og með taugar til þessa ágæta hverfis. Þarna búa margir og mikilvægt að í öllum hverfum sé hugsað um forvarnir og hreyfingu. Þess vegna þarf að gera íþrótta og útvistaraðstöðu hátt undir höfði.
JAKINN

#19 Betra Breiðholt

2016-10-06 21:46

Halló Breiðhyltingar hvar er baráttu andinn !!

Ef maður skítur upp Flugeld í maí verður allt vitlaust !! Ef Dagur og hans hyski ætlar að leggja hálfa Mjóddina undi olíu tengda starfsemi heirst ekki bofs. Rísum upp á afturlappirnar og berjum svona hugmyndir niður. Látum þá standa við gefin loforð. Öskrum og látum ILLA og látum þá ekki komast upp með þennan gjörning. Lifi Breiðholt !!


Gestur

#20

2016-10-06 22:08

Engin bílaumboð eða annað verksmiðjutengt hér í þetta íbúða- og útivistarhvefri.

Gestur

#21

2016-11-09 17:20

Finnst alveg úti hött að ráðstafa þessu svæði í bíla umboð.

Gestur

#22 Burt með bílana!

2016-12-14 22:41

Takk fyrir þetta þarfa framtak, það er mikil tímaskekkja að setja svona starfsemi eins og þarna er fyrirhuguð inn í gróin íbúðahverfi rétt við íþróttasvæði með tilheyrandi umferðaþunga og hættu fyrir börn og ungmenni sem þarna stunda íþróttir.

Aðferðin við  að útrýma einkabílnum í miðborginni er sem sagt að færa þá bara í íbúðahverfin þar sem margfalt fleira fólk, sérstaklega með börn, býr en í 101.

Áfram ÍR!