Breytt veiðigjald

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Breytt veiðigjald.

villimagg

#1

2013-06-25 15:29

Mjög gott dæmi um hvað höft og auknir kostnaðir geta leitt af sér. Númer eitt er auðvitað svört atvinnustarfssemi. Annað mál mætti nefna áhrif óbreytts veiðigjalds: Það er þannig að þegar farið verður að taka meira af útgerðum þá tapar önnur starfsemi tekjur. Tökum sem dæmi togaraútgerð sem verslar við verktaka í landi sem koma um borð í skipin til að vinna við viðhald og viðgerðir þegar bátarnir eru í landi. Með tilkomu þessa veiðigjalds (í óbreyttri mynd) mun þessi verslun deyja. Útgerðirnar munu frekar nota sína eigin menn til að sjá um viðgerðirnar þegar skipin eru á landleið og á útleið í stað þess að kaupa út verkið. Við það tapast tekjur verktakanna og þar með tapast skatttekjur frá viðkomandi verktökum og atvinnustarfsemi í landi mun minnka. Þetta er hið sígilda dæmi um áhrif kommúnískra viðhorfa sem boða höft og bönn og hafa alltaf leitt til minnkandi atvinnustarfssemi og aukinnar vesældar hjá fókinu í landinu.

Gestur

#2

2013-06-25 16:13

...........

Gestur

#3 Re:

2013-06-25 20:32

#1: villimagg -

Og aukin útfutningur í gámum beint út.  ásamnt fl sem drepur vinnu í landi.