Klárum dæmið


Gestur

/ #32

2013-04-22 15:01

Bráðnauðsynlegt að klára viðræður, svo þjóðin sjálf, geti kosið bindandi kosningu um samninginn. Þjóðin á að ráða, og þjóðin mun bera gæfa til að fallast á meirihlutavilja, rétt eins og hún hefur gert um árabil. Það er grundvallarregla lýðræðisins.