Klárum dæmið
Gestur |
/ #48 Hvað er að óttast?2013-04-22 17:31Ég get vel skilið að hinir ýmsu stjórnmálamenn og flokkar geri allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir að þjóðin fái að vita hvað henni stendur til boða varðandi ESB en að hlusta á almenna borgara hafa eftir þeim bullið án þess að kynna sér málið lítillega er frekar þreytandi. Hver hefur ekki heyrt athugasemdir eins og „ þetta eru ekki aðildarviðræður heldur aðlögun“ Í því sambandi má benda á að Norðmenn hafa tvívegis klárað aðildarviðræður (aðlögun) án þess að ganga í ESB. Ég er ekki að sjá að Norðmenn hafi beðið langvinnt tjón að þessari svokölluðu aðlögun. Síðan er viðkvæðið „Það verður ekkert samið við Íslendinga um sérákvæði“ eða „Það er alveg ljóst að Íslendingar koma til með að tapa yfirráðum yfir fiskimiðum þjóðarinnar“ Ég ætla ekkert að fullyrða eða geta mér til um hver niðurstaðan verður en ég ætla að leyfa mér að bíða með að taka endanlega afstöðu þar til niðurstaða samningaviðræðna liggur fyrir. Varðandi sérákvæði og fiskimiðin má benda á ágæta grein sem Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur skrifaði í Fréttablaðið í október 2010 sem hann kallar „Hvað er að óttast“ þar segir Gunnar að Norðmenn hafi í raun fengið mjög góðan samning við ESB um fiskimiðin. http://evra.blog.is/blog/evra/day/2010/10/6/ |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
505 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04
Petitions.net
Við bjóðum upp á undirskriftarlista á netinu. Búðu til vandaðan undirskriftarlista á netinu með því að nota okkar þjónustu. Minnst er á undirskriftarlistana okkar í fjölmiðlum á hverjum degi og með því að útbúa undirskriftarlista getur þú á komið þér á framfæri við almenning og þá sem taka ákvarðanir.