Klárum dæmið


Gestur

/ #84

2013-04-22 23:11

Það er útilokað að vita niðurstöðu samningaviðræðnanna fyrirfram. Það er óskynsamlegt að gefa sér hana og óhugsandi að íslenska þjóðin mundi samþykkja vondan samning í þjóðaratkvæðagreiðslu. Klárum samningaviðræðurnar og leyfum þjóðinni að taka upplýsta ákvörðun.