Klárum dæmið

Gestur

/ #85

2013-04-22 23:27

Mikið óskaplega leiðist mér öfgafólkið í Heimssýn og þeirra vinir. Þetta úrtölufólk getur ekki einu sinni unnt fólki, sem vill fá að kjósa um aðildarsamninginn, að tjá hug sinn. Það þykist vita allt betur og leyfir sér í skjóli nafnleyndar að atyrða fólk og gera lítið úr því. Gott verður þegar þetta allt verður yfirstaðið og við komin í Evrópusambandið, þá munu þessar leiðindaraddir þagna ein af annarri alveg eins og gerðist við tilkomu EES og EFTA.