Klárum dæmið


Gestur

/ #95

2013-04-23 04:08

Mjög líklegt er að Evrópusambandið vilji gjarnan hafa Ísland sem aðildaríki vegna menningarlegra, stjórnmálalegra, sögulegra sem og viðskiptalegra tengsla. Þar sem þjóðin er fámenn er ástæða að taka tillit til sérstakra aðstæðna m.a. vegna sérhæfðra atvinnuhátta, fiskveiða og landbúnaðar sem hvoru tveggja eru sjálfbær í eylandi fjarri öðrum.