Klárum dæmið
Gestur |
/ #140 Re: Re:2013-04-25 11:50Það bókstaflega löðrar allt í upplýsingum um hvernig Ísland aðlagar sig að sambandinu. Aðlögun þarf að vera að fullu lokið, að mati ESB, áður en þjóðin fær að segja sitt. Þegar þjóðin fær að "kjósa" þá verður engin samningur til að kjósa um heldur fáum við að kjósa um hvort við viljum staðfesta alla aðlögunina eða hvort við viljum ekki staðfesta aðlögunina en sitja samt uppi með hana. Hér er farið yfir alla kafla aðildarferlisins, tilgreint sú aðlögunarvinna sem Ísland hefur þegar framkvæmt og fyrirskipanir um hvar þurfi að aðlaga áður en kaflanum er lokað. http://ec.europa.eu/enlargement/pdf/key_documents/2012/package/is_rapport_2012_en.pdf Hér er góð grein um aðlögunarferlið ásamt tenglum í upplýsingar: http://www.dv.is/kosningar2013/frambod/fulltrui/karolina-einarsdottir/grein/hin-hljodlata-bylting-adildarsinnans-ferlid-er-allt-annad-en-thad-er-sagt-vera/ Fólk verður að vera sérlega skyni skroppið ef það áttar sig ekki á að það er engin "samningur" í boði heldur fáum við að sitja uppi með orðin hlut og óafturkræft aðlögunarferli. Það er sérstaklega sérkennilegt að hluti þeir sem ekki vilja ganga í sambandi, sem er 2/3 hluti þjóðarinnar, vilji fá fulla aðlögun sem er nákvæmlega sama og ganga í sambandið að formsatriðum sleptum(undirskrift). |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til heilbrigðisráðherra og ríkisstjórn Íslands um leyfi og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Spáni
270 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2477 Útbúinn: 2021-08-19
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
501 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
11 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04