Klárum dæmið


Gestur

/ #184

2013-06-02 20:14

Ég hef lengi talið að íslenskir stjórnmálamenn gætu valdið þjóðinni meira tjóni en Evrópusambandið. Enn hefur þetta ekki verið afsannað. Ég vil fá að sjá samninginn og kjósa um hann.