Klárum dæmið

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Klárum dæmið.


Gestur

#176

2013-05-31 02:01

come on guys, standið við stóru orðin! Þjóðaratkvæði í það minsta?!

Gestur

#177

2013-05-31 08:36

Tökum upplýsta ákvörðun.

Gestur

#178

2013-05-31 14:09

Lýðræði og vilji þjóðarinnar eru hugtök sem ég hef trú á :)

Gestur

#179

2013-05-31 14:54

Sammála klára viðræðurnar.

Gestur

#180

2013-05-31 19:28

Til að bjarga almenningi undan liðinu sem allt segist vita og skilja, en klúðrar svo öllu stórt, þá er eina leiðin EB.

Gestur

#181

2013-05-31 21:51

Mikilvægt

Gestur

#182

2013-06-02 10:41

Vinnum vinnuna.

Gestur

#183

2013-06-02 19:36

Ætti að vera sjálfsagt eftir allt sem á undan er gengið

Gestur

#184

2013-06-02 20:14

Ég hef lengi talið að íslenskir stjórnmálamenn gætu valdið þjóðinni meira tjóni en Evrópusambandið. Enn hefur þetta ekki verið afsannað. Ég vil fá að sjá samninginn og kjósa um hann.

Gestur

#185

2013-06-03 07:36

Þó ég sé á móti aðild finnst mér nauðsynlegt að útkljá þetta til að geta hætt að karpa um þetta.

Gestur

#186

2013-06-03 08:30

Fyrir börnin.

Gestur

#187

2013-06-03 18:45

Keep on.....

Gestur

#188

2013-06-03 18:55

Skrifa undir núna.
Ollie

#189 Re:

2013-06-03 20:03

#1: -

Really, mér finnst að við erum að vera plataðir í eitthvað svona viðræður svo hægt er stjórna okkur gegnum útlensk lög. Ég vill geta lesið samninginn, með að gera hann stuttan og alls ekki í smá letrum. vill frekar að við verðum sjálfstæð þjóð með framtíð.

Aldrei í sögu mannkynsins hefur aðrir haft það besta í huga fyrir nágrannan þegar það kemur að stykkinu!


Gestur

#190

2013-06-03 21:41

Óhræddur við þekkingu.

Gestur

#191 Fjöldi þjóða hafa fengið sérstakar úrlausnir vegna sérstöðu

2013-06-06 10:44

#10: -

EES er aðlögun að ESB. Þjóðverjar tala um EES sem biðherbergi. Til lengri tíma tekur Ísland þátt sem fullgild fullvalda þjóð eða slítur nánari tengsl við Evrópu.


Gestur

#192

2013-06-06 12:02

Það verður að klára samningana sem nú þegar er búið að eyða miklum tíma og miklum fjármunum í. Fyrr en það er frágengið þá er ekkert vit í að stofna til kosninga. Leyfið okkur að dæma sjálf!

Gestur

#193

2013-06-06 12:36

Evrópusambandið býður upp á skásta kerfið í umbótamálum bæði á sviði umhverfismála og efnhagsmála sé litið til stærri svæða í heiminum á dag.

Gestur

#194

2013-06-06 13:31

Það er betra að hafna eða samþykkja samning sem maður veit um hvað snýst.

Gestur

#195 Della

2013-06-06 13:55

Það hefur ekki einn einasti samningur litið dagsins ljós í 2004 og 2007 stækkuninni sem Jón og Gunna geta skilið. Að kalla eftir samning sem engin venjulegur maður skilur eða getur tekið afstöðu til er della. Skora á forsvarsmenn þessara undirskriftar að koma með einn einasta auðskiljanlega samning frá 2004 eða 2007.

Gestur

#196

2013-06-06 16:06

Í þjóðaratkvæði takk eftir að samningi er lokið!

Gestur

#197

2013-06-06 16:58

Klárum málið !

Gestur

#198

2013-06-06 17:09

Sjálfsagt að fá að kjósa um aðild hvort sem það verður með eða móti.

Gestur

#199

2013-06-06 17:10

Klára umræðuna og kynna hana vel fyrir þjóðinni.

Gestur

#200

2013-06-06 19:28

Klára aðildarviðræður og greiða svo athvæði um samning þegar hann ligur fyrir. Get ekki kosið um eitthvað sem ég veit ekki hvernig lítur út.