Klárum dæmið
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Klárum dæmið.
Gestur |
#1762013-05-31 02:01come on guys, standið við stóru orðin! Þjóðaratkvæði í það minsta?! |
Gestur |
#1802013-05-31 19:28Til að bjarga almenningi undan liðinu sem allt segist vita og skilja, en klúðrar svo öllu stórt, þá er eina leiðin EB. |
Gestur |
#1842013-06-02 20:14Ég hef lengi talið að íslenskir stjórnmálamenn gætu valdið þjóðinni meira tjóni en Evrópusambandið. Enn hefur þetta ekki verið afsannað. Ég vil fá að sjá samninginn og kjósa um hann. |
Gestur |
#1852013-06-03 07:36Þó ég sé á móti aðild finnst mér nauðsynlegt að útkljá þetta til að geta hætt að karpa um þetta. |
Ollie |
#189 Re:2013-06-03 20:03Really, mér finnst að við erum að vera plataðir í eitthvað svona viðræður svo hægt er stjórna okkur gegnum útlensk lög. Ég vill geta lesið samninginn, með að gera hann stuttan og alls ekki í smá letrum. vill frekar að við verðum sjálfstæð þjóð með framtíð. Aldrei í sögu mannkynsins hefur aðrir haft það besta í huga fyrir nágrannan þegar það kemur að stykkinu! |
Gestur |
#191 Fjöldi þjóða hafa fengið sérstakar úrlausnir vegna sérstöðu2013-06-06 10:44EES er aðlögun að ESB. Þjóðverjar tala um EES sem biðherbergi. Til lengri tíma tekur Ísland þátt sem fullgild fullvalda þjóð eða slítur nánari tengsl við Evrópu. |
Gestur |
#1922013-06-06 12:02Það verður að klára samningana sem nú þegar er búið að eyða miklum tíma og miklum fjármunum í. Fyrr en það er frágengið þá er ekkert vit í að stofna til kosninga. Leyfið okkur að dæma sjálf! |
Gestur |
#1932013-06-06 12:36Evrópusambandið býður upp á skásta kerfið í umbótamálum bæði á sviði umhverfismála og efnhagsmála sé litið til stærri svæða í heiminum á dag. |
Gestur |
#1942013-06-06 13:31Það er betra að hafna eða samþykkja samning sem maður veit um hvað snýst. |
Gestur |
#195 Della2013-06-06 13:55Það hefur ekki einn einasti samningur litið dagsins ljós í 2004 og 2007 stækkuninni sem Jón og Gunna geta skilið. Að kalla eftir samning sem engin venjulegur maður skilur eða getur tekið afstöðu til er della. Skora á forsvarsmenn þessara undirskriftar að koma með einn einasta auðskiljanlega samning frá 2004 eða 2007. |
Gestur |
#1982013-06-06 17:09Sjálfsagt að fá að kjósa um aðild hvort sem það verður með eða móti. |
Gestur |
#2002013-06-06 19:28Klára aðildarviðræður og greiða svo athvæði um samning þegar hann ligur fyrir. Get ekki kosið um eitthvað sem ég veit ekki hvernig lítur út. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28