Klárum dæmið
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Klárum dæmið.
Gestur |
#2782013-06-26 09:21Það er ekki hægt að taka upplýsta ákvörðun ef við vitum ekki hvað er í boði. Klárum dæmið. |
Gestur |
#2802013-06-26 11:33Sjálfsag að klára viðræður og sjá hvað kemur útúr því ,og taka síðan áhvörðun . |
Gestur |
#2832013-06-26 17:41Sé mér, á förnum vegi, færður ómerktur kassi -með kröfu um að ég egi að spá, hvort innvolsið passi - mér ? Fynnst mér ögnina snúið að svara - áður en búið - er að sýna, hvað í honum er ! Hvað fynnst þér ? |
GESTUR |
#2852013-06-27 09:12Ég er einn af þeim sem er 50/50, held bara að það sé skynsamlegt að kíkja pakkann og ákveða svo hvort okkur líki innihaldið eða ekki. |
Gestur |
#2862013-06-27 09:17Eðlilegt að ljúka því sem er hafið er og að endingu kýs þjóðin hvað verða vill. |
Gestur |
#2882013-06-27 10:27Ótrúlegt skeytingaleysi stjórnvalda að hætta við viðræður í stað þess að klára málið og leyfa svo fólki að kjósa um raunverulegan samning |
Gestur |
#2902013-06-27 23:16I dislike all the ads on this petition sheet. Distracts focus from the point in question. |
Gestur |
#2912013-06-28 09:08Það kemur að því að allir íslendingar þurfa að hrökkva eða að stökkva sem annars gæti nýst í önnur verkefni; værum við tengd stærra hagkerfi eins og ESB/EVRU. |
Gestur |
#2942013-06-28 15:37Hvað er hægt að segja um ríkisstjórn sem treystir ekki þjóðinni til að taka ákvörðun um aðild að ESB? |
Gestur |
#2952013-06-28 16:13Sjálfsagt að "klára dæmið". Gæti orðið dýrara fyrir þjóðina að setja málið í biðstöðu. Legg ríka áherslu á upplýsta afstöðu, þar sem ekkert verður dregið undan. Gott væri ef tækifæri gæfis fyrir marga að geta spurt og fá faglega útskýrð svör, á mannamáli. Með kærri þökk. Elva Jóhannsdóttir. |
Gestur |
#2962013-06-28 17:44100% fylgjandi því að innganga í Evrópusambandið gangi til þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvorki forseti né Alþingi á að taka lokaákvörðun um það. Þjóðin á að gera það |
Gestur |
#2972013-06-28 18:49Skaðar ekkert að sjá samninginn... Erum hvort eð er búin að eyða fullt af pening í þetta og þá væri bara fáránlegt að hætta við. Svo þegar við sjáum samninginn þá er sjálfsagt mál að Íslendingar fái að kjósa. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28