Klárum dæmið
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Klárum dæmið.
Gestur |
#3282013-08-11 10:06Þetta mál á að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu. Auk þess finnst mér að svokallaður forsætisráðherra eigi tvímælalaust að segja af sér vegna síðustu ummæla hans im IPA styrkina og þeirrar meiningar sem hann leggur i þá. En ekki er annað að skilja en hann líti á ESB sem mútugjafa. |
Gestur |
#3292013-08-12 17:57Þetta er það vitlausasta sem ég hef séð að hætta viðræðum. Hú er verið að verja fjármagnseigendur og Útgerðar menn |
Gestur |
#3312013-08-12 21:16Krónuna burt. Alþjóðlegan gjaldmiðil og alþjóðlegt aðhald er nauðsynlegt okkar þjóð. |
Gestur |
#3332013-08-12 22:20Það er sjálfsagt að ljúka viðræðum og láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu. |
Gestur |
#3342013-08-13 22:38Auðvitað á að klára dæmið og síðan getum við kosið, þegar ljóst er hvernig allt lítur út. |
Gestur |
#3352013-08-14 12:24Það á bara að klára þetta - það vilja bara örfáir vanvitar ganga í ESB, og þetta er meira eða minna sama sjálfselskupakkið sem kom okkur í vandræði í kreppunni til að byrja með. |
Gestur |
#3362013-08-14 14:53Við þurfum að komast í ESB til að losna undan hinu séríslenska arðráni sem á sér ekki fordæmi í öðrum evrópulöndum |
Gestur |
#3392013-08-16 13:39Klárum aðildaviðræður við ESB enda búið að eyða miklum tíma og peningum í þær skoðum hver niðurstaða verður og kjósum út frá því. |
Thorstone |
#3402013-08-16 16:03Ég er svo sem ekkert endilega með inngöngu í ESB.En vil klára ferlið og kjósa svo |
Gestur |
#3442013-08-30 08:48Það er komið vel á fimmta mánuð og ekkert gengur né rekur í þessari undirskriftarsöfnun! |
Gestur |
#345 Ísland fyrir Íslendinga2013-09-12 13:45Í guðanna bænum, verið ekki að opna landið meira með aðild að ESB en nú þegar er gert. Hættið þessu bulli og beinið athyglinni að jákvæðri uppbyggingu heima fyrir. |
Gestur |
#3462013-09-19 12:32Klárum dæmið sjálf án aðkomu þeirra sem telja sig þurfa að hafa vit fyrir fjöldanum. Samninginn á borðið. |
Gestur |
#3492014-02-23 19:55Fyrst var að komast til valda á fölskum forsendum, fara síðan fram með frekju, yfirgangi og öðrum dónaskap. Gjáin gapandi milli þings og þjóðar. Allt saman á mettíma. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28