Klárum dæmið


Gestur

/ #283

2013-06-26 17:41

Sé mér, á förnum vegi,
færður ómerktur kassi
-með kröfu um að ég egi
að spá, hvort innvolsið
passi - mér ?

Fynnst mér ögnina snúið
að svara - áður en búið -
er að sýna, hvað í honum er !

Hvað fynnst þér ?