Klárum dæmið
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Klárum dæmið.
Gestur |
#1012013-04-23 08:29Sammála |
kia |
#102 Re:2013-04-23 08:45Klárum dæmið. Við klárum aldrei neit svo nú er komin timi til að klára hvort sem við göngum í ESB eða ekki þá þurfum við að klára áður en við förum að líta út einsog einhverjir aumingjar |
Gestur |
#1032013-04-23 08:58Meirihluti landsmanna vill ljúka viðræðum. Leyfum lýðræðinu að ráða för en ekki eiginhagsmunum flokka. |
Gestur |
#1072013-04-23 12:01Það þarf ekkert að bíða eftir neinu eða að klára eitthvað. Lög og reglur ESB liggja fyrir 100 þús blaðsíður. Það er ekkert að semja um segja þeir hjá ESB. Menn geta samt haldið áfram að innleiða lög og reglur ESB, en er auðvitað óþarfi ef ekki verður gengið í þetta stóra batterí. |
Gestur |
#1092013-04-23 12:49Klárum viðræðurnar og látum fólkið sjálft um að kjósa um hvort vit er í samningnum ! |
Gestur |
#1102013-04-23 13:17Ég hlakka til að sjá endanlegan samning við ESB og þá tek ég upplýsta ákvörðun. |
Kolbeinn |
#111 Stórt batterý?2013-04-23 13:19 |
Gestur |
#1132013-04-23 13:36Óskiljanlegt að hægt sé að fá fólk til vera fyrirfram á móti samningi sem enginn veit hvernig verður. |
Olafsson77 |
#119 Klára viðræðurunar TAKK!2013-04-23 17:08Þetta er EKKI flógið. Við eigum að klára þessar viðræður svo á þjóðin lokaorðið, af eða á! |
Gestur |
#1202013-04-23 18:08Ég er sannfærð um að við eigum að gerast aðilar að Evrópusambandinu. Er ekki í vafa og þarf ekki niðurstöðu samningaviðræðna til að vera viss. Byggi þá skoðun á reynslu af því að vera Íslendingur á Íslandi í 50 ár og hafa unnið náið með Evrópulöndum í 25 ár af þeim. Íslenskt viðskiptalíf þarf aðhald. Við þörfnumst samkeppni - við þörfnumst erlendra fjárfestinga. Við þörfnumst erlendra áhrifa á markaðinn í heild. 21. öldin hefur endanlega kennt mér að aðild að Evrópusambandinu er forsenda þess að hægt sé að búa á Íslandi. |
Gestur |
#1212013-04-23 18:08As an Icelander with two citizenships I am also memeber of the EU. The concept of this alliance of states has positive aspects. The contracts, the Euro and the administrative handling is a disaster, hands off! |
Gestur |
#123 Fer eiginlega bara eftir2013-04-23 19:59Ef þetta er rétt : http://www.dv.is/kosningar2013/frambod/fulltrui/karolina-einarsdottir/grein/hin-hljodlata-bylting-adildarsinnans-ferlid-er-allt-annad-en-thad-er-sagt-vera/ Þá eigum við bara að hætta þessu. |
ægir |
#125 Ægir2013-04-23 20:37Fjöldi langveikra barna, fólks sem glímir við sjaldgæfa sjúkdóma og þeirra sem glíma við sára fátækt fá ekki aðstoð sem skyldi frá ríkinu afþví því meira fé er varið í að vangefið og illa innrætt fólk eins og Össur Skarphéðinsson geti spókað sig í Brusselboðunum á egóflippi. Einungis illa greint og illa gert fólk, án sálar og án hjarta, styður slíka firru. Alvöru menn styðja ekki þetta bruðl. Bindum enda á bruðlið = Bindum enda á aðildarviðræður við deyjandi bandalag ESB. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28