Nýtum refsirammann til fulls gegn ölvunarakstri

Morten

/ #14 Hugum líka að lækkun refsimarka í 0,02 á hundraði

2013-12-18 21:33

Tek undir. Þetta er gott framtak hjá Samma.

En ekki siður mikilvægt en að fullnýta refsiramman, er að lækka viðmiðið úr 0,5 prómill í 0,2 prómill.
Þessi lagabreyting mundi vonandi hafa þau áhríf að fólk hætta að halda að það megi aka eftir einum bjór, eða glasi af víni. Mörkin eru nú þegar 0,2 í Noregi og Svíþjóð að mér skilst. Og þessi breyting var lögð til í frumvörpunum um heildarendurskoðun umferðarlaga sem nokkrum þingum í röð hafa mistekist að klára.
Sjá http://www.althingi.is/altext/140/s/1050.html eða ( fyrri /altext/141/s/0180.html ) 45.grein og aðrar.
Ákvæði um upptöku ökutækis og að það verði beitt fyrr, gæti líka haft fælandi áhrif.

Loks : Hlekkurinn um sektareiknivélin er núna hér : http://ww2.us.is/node/1023