Nýtum refsirammann til fulls gegn ölvunarakstri
Gestur |
/ #152013-12-19 11:43Ég vill líka sjá hert viðurlög við vímuefnaakstri og skilvirkari. Til dæmis allt eftirfarandi: að menn væru dæmdir í tafarlausa vímuefnameðferð sem hæfist innan sólarhrings frá broti og tæki fjórar til sex vikur. að ökutæki verði gert upptækt. að sektir verði látnar borga meðferðina. Rökstuðningur minn er sá: að of margir deyja af völdum ölvunarakstur og þar af allt of margir saklausir borgarar. að tafarlaus útilokun frá samfélaginu er líklegust til þess að vera fælingarmáttur. að vímuefnaakstur er nægilegt merki um vímuefnamisnotkun sem þarfnast meðferðar. að upptaka á bíl eflir aðstandendur í að stöðva vímuefnaakstur. að greiðsla meðferðar kemur í veg fyrir að menn keyri undir áhrifum til þess að komast í meðferð. Vímuefnaakstur er á samfélagslega ábyrgð og við þurfum að taka á því saman með hertum viðurlögum. Þegar vímuefnaakstur leiðir til manndráps, þá á að sjálfsögðu að dæma sem næst þeim refsiramma sem lög bjóða upp á enda um vítavert gáleysi að ræða. Refsiramminn er sex ára fangelsi. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28
Petitions.net
Við bjóðum upp á undirskriftarlista á netinu. Búðu til vandaðan undirskriftarlista á netinu með því að nota okkar þjónustu. Minnst er á undirskriftarlistana okkar í fjölmiðlum á hverjum degi og með því að útbúa undirskriftarlista getur þú á komið þér á framfæri við almenning og þá sem taka ákvarðanir.