Áskorun til forseta Íslands
Gestur |
/ #32014-10-16 17:08Það er til háborinnar skammar hvernig farið er með öryrkja í þessu þjófélagi og þjóðfélaginu til ævarndi skammar. Ef fram heldur sem horfir, þá er þess ekki langt að bíða að hér verði súpueldhús, eins og í fátækustu löndum heims. Hér hafa öryrkjar lengi lifað undir fátækramörkum og meira en nóg komið af því. Forseti hefur skildum að gegna gangvart sínum þjóðfélagsþegnum og ber skilda til að ganga í þetta mál. Verði ekkert gert fyrir þennan hóp, að þá er þess ekki langt að bíða að öll heimsbyggðin fær vitneskju um það hvernig farið er með öryrkja og aldraða í þessu þjóðfélagi. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28
Petitions.net
Við bjóðum upp á undirskriftarlista á netinu. Búðu til vandaðan undirskriftarlista á netinu með því að nota okkar þjónustu. Minnst er á undirskriftarlistana okkar í fjölmiðlum á hverjum degi og með því að útbúa undirskriftarlista getur þú á komið þér á framfæri við almenning og þá sem taka ákvarðanir.