Áskorun til forseta Íslands


Gestur

/ #3

2014-10-16 17:08

Það er til háborinnar skammar hvernig farið er með öryrkja í þessu þjófélagi og þjóðfélaginu til ævarndi skammar. Ef fram heldur sem horfir, þá er þess ekki langt að bíða að hér verði súpueldhús, eins og í fátækustu löndum heims. Hér hafa öryrkjar lengi lifað undir fátækramörkum og meira en nóg komið af því. Forseti hefur skildum að gegna gangvart sínum þjóðfélagsþegnum og ber skilda til að ganga í þetta mál. Verði ekkert gert fyrir þennan hóp, að þá er þess ekki langt að bíða að öll heimsbyggðin fær vitneskju um það hvernig farið er með öryrkja og aldraða í þessu þjóðfélagi.