Áskorun til forseta Íslands

Bubba

/ #13 Furðulegt ástand

2014-10-18 00:16

 Örorkubætur þeirra, sem fá uppbót til framfærlsu, en búa með öðrum og fá því ekki heimilisuppbót er undir lágmarksframfærsluviðmiðum Íbúðalánasjóðs.  Því virðist gert ráð fyrir að öryrkjar séu á framfæri annara a.m.k. með húsnæði.  Árið 2009 komust 3 öryrkjar sem saman í gegnum greiðslumat Íbúðalánasjóðs, þrátt fyrir að 2 þeirra áttu bíl.   2 öryrkjar náðu ekki greiðsluviðmiði fyrir 80% láni vegna ódýri 4 herbergja íbúð  í Breiðholti.