Áskorun til forseta Íslands


Gestur

/ #17

2014-10-18 13:08

Matur er lúxus sem fáir örykjar geta leyft sér. Það segir allt sem segja þarf um stöðu okkar. Reynið að setja ykkur í þau spor að þurfa að betla. Og bendi ég á fésgrúbburnar Mataraðstoð (þær hafa ekki undan að sinna þörfinni) og Jólagleði þar sem fólk er að aðstoða með því að sjá til þess að börnin sem líða mest í fátæktinni fá að minnsta kosti eina gjöf um jólin. Já það þarf ekki að fara langt með þá aura sem eru frá bæði kirkju og ríki til hjálpar bágstöddum. ÞEIR ERU HÉR HEIMA Á ÍSLANDI!! Lítið ykkur nær.