Áskorun til forseta Íslands


Gestur

/ #20

2014-10-19 11:33

Er orðin ansi þreytt á viljaleysi stjórnmálamanna.
Hef það á tilfinningunni að þetta sé stefnan. Þ.e.a.s. Mynda djúpa, óyfirstíganlega gjá á milli ríkra og fátækra. Er það þess vegna sem þeir eru að kynna fyrir fólki hversu "GOTT" sé að búa í GÁM ? Er ætlunin að skipuleggja "GÁMA hverfi í stað gömlu bragga hverfanna ? Það er fullt af heiðarlegu fólki í röðum öryrkja sem hefur ekki geð í sér að standa í biðröð hjá fátækrahjálp borgarinnar, eða hvaða nafni sem það nefnist. Það eru nefnilega allt of margir sem misnota það og ekki hef ég geð í að taka þátt í "BETLI". Ég er komin með upp í háls af hrísgrjónum og er ég ekki vön að fá leið á mat. En "notabene"....Vandamálið á eftir að versna til muna vegna skerðinga, hækkana og vina og vandamanna stjórnarinnar. EGOISTA stjórnin. Takk fyrir ef einhver nennir að lesa þetta.

Þreyttur öryrki.