Setjum lög um heimilisofbeldi


Gestur

/ #36 Re:

2015-10-30 00:54

#2: -  

 Móðir mín átti í stormasömu hjónabandi sem kostuðu nokkrar ferðir fyrir hana á sjúkrahús en faðir minn var iðulega sendur á Klepp.  Eftir að faðir minn fyrirfór sér 1978 og við komumst öll á rétt ról þá tók móðir mín þátt í uppbyggingu kvennaathvarfsins ásamt öðrum fleiri baráttukonum. Ég hef því alltaf borið hlýjar kveðjur til þeirra.