Setjum lög um heimilisofbeldi
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Setjum lög um heimilisofbeldi.
Gestur |
#262015-09-03 23:55Það er mjög mikilvægt að lög verði sett um heimilisofbeldi á Íslandi, þ.e. að löggjöfin veiti þolendum - konum og börnum VERND. Að tekið verði á gerendum með viðeigandi aðgerðum - sem stoppa þá í óhæfuverkum! |
Gestur |
#272015-09-06 18:36Ofbeldi er alltaf rangt - og sú fyrirmynd sem börnin fá frá fullorðnum skiptir máli - sérstaklega sú fyrirmynd að yfirvöld samþykkja ekki að ofbeldi sé beitt. Gefum góða fyrirmynd og setjum þau lög sem þarf til að hægt sé að grípa inní og stoppa heimilisofbeldi. |
Gestur |
#292015-09-30 14:54Af því ég er á móti HEIMILSOFBELDI. 'Eg er á móti ofbeldi. Sóldís Fjóla Karlsdóttir |
Gestur |
#312015-10-01 14:17Heimilisofbeldi á ekki að líðast. Heimilið á að vera griðastaður fyrir einstaklinga , og staður þar sem þeim líður best. |
Gestur |
#322015-10-02 08:07Hef búið við heimilisofbeldi í 10 ár og þegar ég tók þá ákvörðun að fara frá honum og leitaði hjálpar, þá var engin hjálp að fá frá lögum. Ég þurfti að berjast fyrir mín rétt og barnsins míns til að geta lifað eðlilegu lífi, en hann fékk bara 3 mánaða refsingu... Nú eru nánast 5 ár liðin frá skilnaði og hann heldur áfram áreita, hóta og ekkert hægt að gera í því...!!!!!! Þetta er ekki réttlæti |
Gestur |
#332015-10-14 17:16Hef lent í að lögreglan ekki trúði mér, lengi! keyrðu manninn heim eða i bæinn til að forða honum frá mér! .. Og líka sagði 1 lögreglumaðurinn að ég vildi láta berja mig! En svo byrjaði 1nýr ungur maður þar og hann trúði mér, ég þakka honum fyrir að þetta ekki endaði ekki verr en það gerði! |
Gestur |
#36 Re:2015-10-30 00:54Móðir mín átti í stormasömu hjónabandi sem kostuðu nokkrar ferðir fyrir hana á sjúkrahús en faðir minn var iðulega sendur á Klepp. Eftir að faðir minn fyrirfór sér 1978 og við komumst öll á rétt ról þá tók móðir mín þátt í uppbyggingu kvennaathvarfsins ásamt öðrum fleiri baráttukonum. Ég hef því alltaf borið hlýjar kveðjur til þeirra. |
Gestur |
#422015-12-23 06:53Það mætti einnig koma því inn í lög að foreldrar sem hafa forræðið en virða ekki rétt f.v. maka til samskipta missi forræðið við ítrékuð brot. Þetta er mjög alvarlegt ástand hérlendis vegna þessa. |
Öskubuska |
#44 Setjum lög um heimilisofbeldi2016-04-04 17:21Bráðnauðsynlegt! Móðir mín og ég urðum að flýja land (Ísland) þegar ég var 8 ára útaf drykkju og ofbeldi frá föður mínum. Lögreglan gat ekkert gert og henni mömmu var sagt að best væri til að halda okkur á lífi væri að flytja frá landi. Engin á að þurfa ganga i gegnum það sem við þurftum að gera. lögreglan hringdu i okkur i hvert skipti sem pabbi fór i útrikisflug til þess að láta okkur vita að han væri að leita af okkur. Hræðslan sem ég ólst um með var öskup & engin á að þurfa alast upp við svona lagað. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28