Setjum lög um heimilisofbeldi

Öskubuska

/ #44 Setjum lög um heimilisofbeldi

2016-04-04 17:21

Bráðnauðsynlegt!

Móðir mín og ég urðum að flýja land (Ísland) þegar ég var 8 ára útaf drykkju og ofbeldi frá föður mínum.

Lögreglan gat ekkert gert og henni mömmu var sagt að best væri til að halda okkur á lífi væri að flytja frá landi. 

Engin á að þurfa ganga i gegnum það sem við þurftum að gera.

lögreglan hringdu i okkur i hvert skipti sem pabbi fór i útrikisflug til þess að láta okkur vita að han væri að leita af okkur.

Hræðslan sem ég ólst um með var öskup & engin á að þurfa alast upp við svona lagað.