Réttlátt veikindaleyfi í Menntaskólanum við Hamrahlíð


Gestur

/ #6

2016-10-13 19:03

Þessi stranga mætingarskilda er óþarfi, það hefur lítil sem engin áhrif á hvernig þér gengur í skólanum. Góð mæting helst ekkert endilega í hendur við það að fólk hafi áhuga á náminu eða gangi vel, allavegana ekki svo mikið að þessar fáránlegu reglur þurfi að vera í gildi.