Vernd og öryggi gegn dýraníði.


Anonymous

/ #2

2022-02-11 14:59

Smá uppfærsla. Það kom viðtal á Bylgjunni í morgun, í þætti Heimis og Gulla (Bítið) þar sem sagt var frá stuðningslistanum og ástæðunum fyrir honum og að við stefnum á að afhenda ráðherra listann sem fyrst. En, áður þurfum við slatta af nöfnum. Erum komin í 1,264. Þið getið heyrt þetta viðtal á Bylgjunni eða á FB síðunni okkar. Treystum þvi að nú bregðist fólk verulega við og skrái nöfnin sín ásamt því að deila með öðrum. Þörfin er mikil fyrir úrbætur í þessum málum og við getum svo sannarlega hjálpað með að láta vita að við líðum ekki dýraníð og viljum að reglum og viðurlögum sé fylgt eftir í öllum slíkum málum. Þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, við höldum galvösk áfram :)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...