Vernd og öryggi gegn dýraníði.
- Undirskriftalisti
- Tilkynningar 4
- Undirritanir 2 626
- Athugasemdir
- Tölfræði
- Persónuverndarstefna
- Aukinn sýnileiki
Vernd og öryggi gegn dýraníði. / Tilkynningar / Staðan í dag. / Athugasemdir
![]() Anonymous |
#12022-02-09 21:59Við höldum galvösk áfram að safna undirskriftum. Það eru alltaf að bætast við nöfn og við biðjum ykkur endilega að segja öðrum frá. Fólki sem er annt um dýravernd og vill fá hreyfingu á umönnun þeirra,viðurlög og sektir við dýraníði. Það þarf sannarlega breytingar þar að lútandi.
Undirskriftir eru komnar í 1,239 og við ætlum að ná takmarkinu, 3000 nöfnum.
Við getum þetta og það verður frábært að safnast saman við alþingishúsið einn góðan veðurdag og afhenda ráðherra skjalið með öllum undirskriftunum okkar.
Takk öll! |
![]() Anonymous |
#22022-02-11 14:59Smá uppfærsla.
Það kom viðtal á Bylgjunni í morgun, í þætti Heimis og Gulla (Bítið) þar sem sagt var frá stuðningslistanum og ástæðunum fyrir honum og að við stefnum á að afhenda ráðherra listann sem fyrst. En, áður þurfum við slatta af nöfnum. Erum komin í 1,264.
Þið getið heyrt þetta viðtal á Bylgjunni eða á FB síðunni okkar.
Treystum þvi að nú bregðist fólk verulega við og skrái nöfnin sín ásamt því að deila með öðrum.
Þörfin er mikil fyrir úrbætur í þessum málum og við getum svo sannarlega hjálpað með að láta vita að við líðum ekki dýraníð og viljum að reglum og viðurlögum sé fylgt eftir í öllum slíkum málum.
Þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, við höldum galvösk áfram :)
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28
Petitions.net
Við bjóðum upp á undirskriftarlista á netinu. Búðu til vandaðan undirskriftarlista á netinu með því að nota okkar þjónustu. Minnst er á undirskriftarlistana okkar í fjölmiðlum á hverjum degi og með því að útbúa undirskriftarlista getur þú á komið þér á framfæri við almenning og þá sem taka ákvarðanir.