Framlenging á heimild ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á lán eða til húsnæðiskaupa

Við skorum á stjórnvöld að framlengja heimild til ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á lán eða til húsnæðiskaupa. Almenn heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið er vegna kaupa gildir til og með 30. júní 2023 eins og staðan er í dag. Þetta úrræði er gríðarlega vel heppnað og skiptir sköpum fyrir alla skuldandi íbúðaeigendur í landinu. 

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir samþykki ég að Páll Vilhjálmsson geti séð allar þær upplýsingar sem ég gef upp á þessu formi.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.


Ég gef samþykki til að vinna úr þeim upplýsingum sem ég veiti á þessu eyðublaði í eftirfarandi tilgangi:




Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...