Friðum Langasand.

Friðum Langasand.

Við undirituð skorum á bæjaryfirvöld Akraneskaupstaðar að endurskoða framkvæmdir við Langasand og tryggja óraskaða framtíð hans.

Það sem tapast af Langasandi við þær framkvæmdir sem nú er verið að gera er vissulega ekkert í líkingu við það sem gert var þegar sementsverksmiðjan var reist. En við slíka framkvæmd þarf að hafa í huga hvert samhengið er. Hér er ekki aðeins um lítið rask á sandinum að ræða heldur viðbót við þau spjöll sem unnin hafa verið. Björn þór Björnsson orðar þetta mjög vel í grein sinni "Væri ekki nær að friða Langasand. https://skessuhorn.is/adsendar-greinar/vaeri-ekki-naer-ad-frida-langasand/?fbclid=IwAR3LHCs5grRkupcv9hqU913OlN6HRNZEnbFEx1OnK-R-85dfYW0WRqxVWnY

Verjum náttúruperlu Skagamanna og friðum Langasand.

 

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Sigrún Ríkharðsdóttir to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...