Göngubrú yfir Sæbraut við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg
Öryggi skiptir okkur öll máli. Allir þegnar þessa lands eiga rétt á að búa við öryggi. Ég vil hvetja þig til að skrifa undir ef þú trúir þeirri fullyrðingu og vilt leggja þitt að mörkum við að styðja þessa framkvæmd.
Íbúar nýja Vogahverfisins krefjast þess að Reykjavíkurborg fari tafarlaust í aðgerðir til að tryggja öryggi íbúa í hverfinu. Við viljum að sett verði göngubrú yfir Sæbraut við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg til bráðabirgða eða til framtíðar. Við getum ekki beðið eftir að Sæbrautin fari í stokk. Þessu var lofað þegar byrjað var að hann hverfið en það hefur verið svikið.
Íbúar hverfisins sem og aðrir sem eiga þar leið um eiga rétt á því að nota þá innviði sem eru hinum megin við Sæbraut og eins og staðan er núna þá er íbúunum haldið frá. Þar má nefna: grunnskóla, leikskóla, íþróttir, heilsugæslu, bókasafn, tómstundir, verslanir, leiksvæði og svona mætti lengi telja.
Börn innan hverfisins eru í sérstakri hættu frá bílaumferð og þungaumferð frá hafnarsvæðinu þar sem flutningabílar keyra ítrekað yfir á rauðu ljósi og ljósin við Sæbrautina eru oft biluð. Börnin í hverfinu sækja skóla, leikskóla, íþróttir, tómstundir og félaga yfir Sæbraut. Þau eiga líka rétt á því að vinir geti sömuleiðis komist með öruggum hætti til þeirra.
Footbridge over Sæbraut at the crossroads with Skeiðarvogur / Kleppsmýravegur
The redisdents of the new Vogar district demand that the City of Reykjavik takes immediate action to ensure the safety of the residents in this district. We want a footbridge over Sæbraut, at the crossroads with Skeiðarvogur and Kleppsmýravegur, to be build as soon as possible. This should either be a temporary bridge with regards to future plans, or one that will stay there for a longer period of time. Plans are made to lower Sæbraut into a tunnel, but as these plans take many years to develop it is unacceptable to wait for these constructions.
The residents of the new Vogar district have the right to enjoy the public services and facilities on the other side of Sæbraut. These include primary schools, kindergarten, sports, health care, library, leasure, shops, playgrounds and so on. Currently the children in the neighborhood are appointed to these primary schools as there is no new one in the neighborhood yet.
At the moment the only two places to go over Sæbraut are at a crossroad with traffic lights that have vehicle traffic at highest priority and where the maximum speed is 60 km/h. Pedestrians, and especially children, within the neighbourhood are particularly at risk as a high number of heavy trucks drive this road to get to the harbour areas north of this new neighborhood. Important to mention is that this heavy traffic (and normal cars as well) often run a red light as they are unable to break in time due to the high speed they travel at.
Steinunn E Benediktsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans