Höldum Kató (Brekkuhvammi við Hlíðarbraut) opnum

Leikskólinn Kató (Brekkuhvammur við Hlíðarbraut) er fyrir löngu orðinn hluti af sögu Hafnarfjarðar. Nú stefnir í að Hafnarfjarðarbær ætli að loka leikskólanum án nokkurs samráðs við íbúa bæjarins og án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Það þýðir að í þessu rúmlega 4000 manna hverfi með 350 leikskólabörn verði aðeins einn leikskóli. Þau börn sem biðu eftir plássi á Kató í haust fengu pláss á leikskóla í næsta hverfi og virðist það vera það sem koma skal, að börn séu send í leikskóla utan síns hverfis. Hér er verið að rýra grunnþjónstu hverfisins og teljum við það ótækt.

Við krefjumst þess að Kató verður starfræktur áfram og viljum að börnin okkur eigi þess kost að ganga í leikskóla í sínu hverfi með sínum vinum sem þau svo fylgja áfram upp í Öldutúnsskóla.

Höldum Kató opnum!

Skrifa undir þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Anna María Axelsdóttir to hand over my signature to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirskrift To ensure you receive our emails, please add info@petitions.net to your address book or safe senders list.
Borguð auglýsing

We will advertise this petition to 3000 people.

Learn more...

Facebook