Íbúakjarni í Jörundarholti
Undirritaðir mótmæla byggingu á íbúakjarna við Jörundarholt.
Staðsetningin er með öllu fráleit, byggingin mun taka yfir leiksvæði barna, skapa meiri umferð með viðeigandi hættu.
Húsnæði af þessari stærð og með þetta notagildi á heima meira miðsvæðis, þar sem fólk með fötlun getur sótt alla þjónustu á mun auðveldari hátt heldur en lengst upp í hverfi.
Guðbjörg Þórunn Sveinsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans