Ísbúð huppu til Reykjanesbæjar

Ísbúð huppu er vinsæl ísbúð, hún er á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að vera á Selfossi. Fólk sem býr á Suðurnesjum þurfa því að gera sér ferð á höfuðborgarsvæðið til að fá sér ís hjá þeim. Mörgum þykir þessi ís vera einn af þeim bestu, ef ekki sá allra besti ísinn.😉

 

Fékk þessa frábæru hugmynd að starta undirskriftasöfnun eftir að Tryggvi í þarf alltaf að vera grín stakk uppá þessari hugmynd að búa til undirskriftalista í podcast þættinum þeirra í umræðunni um að það hefur verið pressa á ísbúð huppu að opna á Suðurnesjunum, og senda hann síðan á Ingó, en Ingó lofaði þa að koma þessu gegn 🤷🏼‍♀️ Smá pressa á hann, tók hann á orðinu 😇

En það vantar svona öðruvísi ísbúð hér! Tilvalið fyrir ísbúð huppu að taka af skarið og opna eina ísbúð í viðbót 🥳

 

Við viljum því hvetja ísbúð huppu til að opna stað í Reykjanesbæ, svo við getum fengið okkur oftar ís í ísbúð huppu 🐮🍦

 

PS! Þið fáið email og þurfið að staðfesta undirskrift þar!!

C9D0DA02-0E60-4917-A2D8-38E12AD9614F.jpeg

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Herdís Ósk to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...