Körfu- og fótboltavöllur á Kársnes

Kæri bæjarstjóri og bæjarstjórn,  

Undirritaðir krakkar og fullorðnir beina því til bæjarstjórnar að fram fari hið fyrsta mikil tiltekt á svæðinu við Stelluróló. Í hverfinu okkar, Kársnesi, er enginn almennilegur körfuboltavöllur og enginn fótboltavöllur vestar en við Kársnesskóla. Það sem viljum sjá á þessu frábæra svæði er góð aðstaða til að stunda þessar íþróttir og best væri að þessi aðstaða yrði tilbúin fyrir sumar.  

Gleðilegt sumar!

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir samþykki ég að Auður og Kata geti séð allar þær upplýsingar sem ég gef upp á þessu formi.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.


Ég gef samþykki til að vinna úr þeim upplýsingum sem ég veiti á þessu eyðublaði í eftirfarandi tilgangi:




Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...