Launakjör Varnarteymis - Undirskriftalisti
Störf í Varnarteymi LSH fylgja gríðarlegt álag og áhætta. Útköllum á Geðsviði hafa aukist gríðarlega undanfarin misseri. Frá og með nóvember 2022, hafa komið upp ótal alvarleg atvik; til dæmis má taka tilraunir til íkveikju, í geðdeildarbyggingunni sjálfri og tilraun til að kveikja í starfsmönnum LSH. Algengt er að skjólstæðingar útbúi sér vopn eða hafa náð sér í eldhúshnífa til að hóta starfsfólki. Meðlimir Varnarteymis verða ítrekað fyrir líkamsárásum og aðkasti bæði innan og utan vinnustaðarins. Margar hverjar hafa leitt til þess að starfsfólk hafi þurfti að leita til bráðamótttöku og misst úr vinnu vegna alvarlegra áverka. Þessum störfum fylgja andlegt álag og gríðarleg streita.
Þátttaka í Varnarteyminu er skylda fyrir alla ráðgjafa og margir þeirra hafa þurft að hætta vinnu á geðdeild vegna álags og vanlíðan tengdri varnarteymisvinnunni.
Með þátttöku í varnarteyminu hækkar starfsfólk um eitt launaþrep sem nemur 10.000 í launataxta. Einnig eru starfsmönnum gefin loforð um að fá líkamsræktarkort en fyrir marga hefur það ferli reynst of flókið og þungt í vöfum því synjanir frá Launadeild LSH eru ítrekaðar. Þá er ekki upplýst um leiðir til að sækja um skaðabætur vegna áverka í störfum.
Í 2. gr. stofnanasamnings LSH kemur fram að ákvörðun um röðun starfa í launaflokka skal taka tillit til eðlis starfsins, ábyrgðar og umfangs, og í 6. gr. er kveðið á um heimild sé til launahækkana:
1 launaþrep ef starf teljist umfangsmikið/fjölbreytt
1 launaþrep fyrir starf sem feli í sér sérstaka ábyrgð
1 launaþrep fyrir starf sem fela í sér flókin eða vandasöm verkefni
1 launaþrep ef krafist er sérstakrar hæfni umfram það sem almennt gerist
1 launaþrep fyrir starf sem feli í sér áhættu umfram það sem almennt gerist
Því krefjumst við þess að kjarasamnings heimild sé nýtt til launahækkunar sem gildir í allt að 6 launaþrepum.
Við undirrituð krefjumst þess að kjör varnarteymis verði endurskoðuð og hækkuð í samræmi við álag og áhættu. Ef ekki er hægt að verða við óskum okkar um launahækkun þá hlýtur það að þýða, samkvæmt eðlis starfsins, að lögreglan verði látin taka yfir störf varnarteymisins. Við neitum að láta ríkið halda áfram að neyða okkur í svo áhættusöm störf án þess að greiða sanngjörn laun í samræmi við þá áhættu með vísan í stofnanasamning.
Linda Rós Eðvarðsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Hafðu umsjón með undirritunum þínum
Hefurðu ekki móttekið staðfestingarpóst eða viltu fjarlægja undirritun þína?
Hafðu umsjón með undirritunum þínumDeildu undirskriftalistanum
Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.
Greidd auglýsing
Skráðu þig inn til að stjórna undirskriftalistanum þínum. |
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2476 Útbúinn: 2021-08-19
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Áskorun til heilbrigðisráðherra og ríkisstjórn Íslands um leyfi og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á Spáni
114 Útbúinn: 2024-12-31
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
501 Útbúinn: 2023-08-25
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
145 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
11 Útbúinn: 2020-09-11
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Félagsráðgjafafélag Íslands fordæmir átökin á Gaza - Vopnahlé strax!
79 Útbúinn: 2023-12-10
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22