Mótmæli við þrengingu gatnamóta Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar - Undirskriftalisti

Ég legg hér fram að við stöndum saman og mótmælum að gatnamót Bústaðarvegar og Háaleitisbrautar verði þrengd. 

Ef marka má umferðarþunga þá er hann eflaust ekki mikill þar nú og mætti frekar tryggja aðra akrein fyri strætó og leigubíla þar sem sjúkrabílar hafa beinni aðgang yfir á Miklubraut.

Hvað svo þegar breytingar verða seinna meir þá er Dagur búinn með alla græna bletti og allar auka akreinar í borginni og ekki hægt að stækka fyrir umferð.

 

ÉG MÓTMÆLI - EN ÞÚ?? - STÖNDUM SAMAN

Undirrita þennan undirskriftarlista

Með því að skrifa undir samþykki ég að Jón Sigurðsson geti séð allar þær upplýsingar sem ég gef upp á þessu formi.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta netfangið þitt opinberlega á netinu.

Við munum ekki birta símanúmerið þitt opinberlega á netinu.


Ég gef samþykki til að vinna úr þeim upplýsingum sem ég veiti á þessu eyðublaði í eftirfarandi tilgangi:




Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...