Mótmælum einokun kortafyrirtækja

Við mótmælum harðlega háu og síhækkandi leiguverði á posabúnaði og að viðskiptavinir kortafyrirtækjanna geti ekki notað sinn eigin búnað telji þeir að það verði þeim til hagsbóta.

Starfsmenn Eldhafs ehf hafa haft samband við öll kortafyrirtæki landsins og beðið um að fá posa keypta en án árangurs. Öll kortafyrirtæki leigja einungis tækin.

Við förum fram á að kortafyrirtæki lækki leiguverð á posum auk þess að bjóða viðskiptavinum sínum að nota sinn eigin búnað kjósi þeir svo.

Undirritaðir gera sér grein fyrir því að posar þurfi að uppfylla ákveðin skilyrði og þeir þurfi að vera vottaðir og uppfærðir en við höfum ekki séð rök fyrir því að kostnaður sem fylgir því réttlæti svo hátt posaleigugjald.

 

 

 

 

Skrifa undir þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize - to hand over my signature to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirskrift To ensure you receive our emails, please add info@petitions.net to your address book or safe senders list.

Borguð auglýsing

We will advertise this petition to 3000 people.

Learn more...

Facebook