Mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna í Vestmannaeyjum
Við undirrituð mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna hér í Vestmannaeyjum, þar sem fyrirhugað er að strax næst haust muni leikskólar loka kl. 16:15 í stað 17:00 eins og verið hefur. Ljóst er að eins og staðan er í dag eru all nokkrar fjölskyldur sem lenda í vandræðum vegna þessa þar sem það eru börn með tíma á leikskólunum lengur en til kl. 16:15.
Guðrún María og Helena Björk Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |