Mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna í Vestmannaeyjum

Við undirrituð mótmælum styttum opnunartíma leikskólanna hér í Vestmannaeyjum, þar sem fyrirhugað er að strax næst haust muni leikskólar loka kl. 16:15 í stað 17:00 eins og verið hefur. Ljóst er að eins og staðan er í dag eru all nokkrar fjölskyldur sem lenda í vandræðum vegna þessa þar sem það eru börn með tíma á leikskólunum lengur en til kl. 16:15. 

 


Guðrún María og Helena Björk    Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans