Rollan sem skjaldamerki.


499E5893-BDD0-407B-89B6-F199D4BB819E.jpegÍslenska þjóðin hefur smátt og smátt misst sín persónulegu gildi sem er kjarkur og sjálfstæði.

Í þessum covid-19 faraldri hvarf endarlega allur kjarkur og ótti tók við. Fjölmiðlar og fólkið tók sig saman og hræddi hvort annað um miðjan júlí mánuð árið 2021 þótt takmörkuð rök stóðu bakvið hræðsluna. 

Virkir í athugsemdum grátbáðu um hjálp frá stjórnvöldum um að taka af sér sjálfstæðið till þess segja þeim hvernig það ætti að haga sér í sóttvörnum. Þau þurftu það reyndar ekki því það var nú þegar standa sig frábærlega í því, einangra sig bakvið tölvuskjáin og líta hýru auga á æsku ungs fólks sem það vildi hrifsa og bana því það gat ekki fengið hana til baka.

Margir gerðu það ómeðvitað enda var það bara hrætt.  Fjölmiðlar stóðu sína plikt vel og söfnuðu fullt af klikkum með óttarslegnum fyrirsögnum sem fengu hárin til að rísa. Vel menntaðir og virtir læknar reyndu að stappa stálið í mannskapinn og segja þeim að það væri allt í lagi en almúginn gat ekki tekið við þeim staðreyndum því það var of djúpt sokkið í ótta.

Talað hefur verið um góða samstöðu í þessum faraldri. En engin samstaða hefur fundist með Ferðarþjónustu, veitingastöðum, listafólki og öðrum greinum. Nákvæmlega því liði sem stóð upp og sýndi kjark og tók sjálfstæða ákvörðun að þjónusta ferðamenn sem hjálpaði íslendingum úr erfiðri efnahagslægð.

En saman stöndum við óttarsleginn eins og íslenska rollan sem lætur reka sig aftur inn í fjárhúsið.

Þess vegna óska ég eftir því að fá rolluna sem nýja skjaldamerkið.

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Rolla ehf to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðAGreidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...