Sendum sendiherra Rússlands heim til sín
Einræðisherra Rússlands, hefur gert innrás í Úkraínu, og hótar kjarnorkustríði við NATO.
Venjulegt fólk í Kænugarði berst núna á götum borgarinnar við innrásarher Rússa.
Þau þurfu stuðning okkar, og þau þurfa hann strax!
Ísland hefur oftar en ekki sett fordæmi fyrir aðrar þjóðir.
Sá tími er aftur kominn!
Sendiherra Rússlands á Íslandi kallar almenna borgara Úkraínu nasista í sorglegri tilraun til að réttlæta morð á saklausu fólki.
Kjöltuhundar veruleikafirrts einræðisherra eiga ekki rétt á að vera hér.
Sendum sendiherra Rússlands til síns heima!
Stöndum með Úkraínu! Stöndum með Evrópu! Fyrir frið í okkar heimsálfu!
Nataliia Pelypets Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans