Björgum Bíó Paradís
Athugasemdir
#1814
Bíó Paradís er ein mikilvægasta menningarstofnun landsins og því má þetta ekki gerast!Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (Reykjavík, 2020-05-11)
#1835
Bíó Paradís er hornsteinn kvikmyndamenningar á ÍslandiHjalti Stefán Kristjánsson (Rekjavík, 2020-05-12)
#1836
Bíó Paradís er ómissandi í íslensku menningarlífi, eina kvikmyndahúsið sem sýnir þann metnað að gera listrænum myndum frá öllum heimshornum hátt undir höfði og sinna fræðslustarfi.Margrét Helga Hjartardóttir (Reykjavík, 2020-05-12)
#1842
Þessari menningarstofnun má ekki loka.Hallur Guðmundsson (Hafnarfjörður, 2020-05-12)
#1847
Ég skrifa undir vegna þess að það yrði mikil eftirsjá af Bíó Paradís hjá mér og mínum nánustu.Kristína Berman (Reykjavík, 2020-05-12)
#1848
Ég skrifa undir vegna þess að ég elska bíó paradís og það er enginn staður eins og það. Það er svo mikil menning þarna, staðsetning er skemmtileg, húsið er fallegt og stemningin er ólík öllum öðrum stöðum. Bíó paradís er hálfgert heimili nr. 2 hjá mér og vinum mínum.Arndís Arnarsdóttir (Reykjavik, 2020-05-12)
#1866
Vegna sérstöðu Bíó Paradís í að sýna vandaðar myndir sem ekki rata í stóru bíóinn en eru menning sem við viljum ekki missa af.Þór Ottesen Pétursson (Kópavogur, 2020-05-12)
#1872
LIFI BÍÓ PARADÍS!Kvikmyndahús með sérstæðu sem finnst hvergi annarstaðar hér á landi en er mikilvægt framlag til fjölbreyttrar menningar í nútímasamfélagi.
Hólmfríður Halldórsdótttir (Vatnsleysuströnd, 2020-05-12)
#1876
Ég skrifa undir vegna þess að Bíó Paradís gegnir lykilhlutverki í að tryggja íslendingum fjölbreytta kvikmyndaflóru og hefur mikið aðdráttarafl í miðbæ Reykjavíkur. Án Bíó Paradísar verður framboð kvikmynda á landinu fábrotnara. Nemendur kvikmyndaskólans og aðrir nemendur borgarinnar nýta sér líka forsal bíósins til verkefnavinnu.Þórir Snær Sigurðarson (Hafnarfjörður, 2020-05-12)
#1878
Bíó paradís er frábært, ómissandi að geta farið á gamlar og góðar myndir, nýjar og öðruvísi í kósí stemmningu.Perla Asgeirsdottir (Reykjavik, 2020-05-12)
#1902
Bíó Paradís er besta kvikmyndahús sem ég hef farið í. Íslenska menningin og tilfinningin er sterk þar og það er ekkert nema góður heimafílíngur þar. Bíó Paradís á sér sérstakan stað í hjarta mínu.Sara Berglind Ómarsdóttir Saenz (Reykjavík, 2020-05-12)
#1916
Ég vil hafa svona örðu vísi og frábært bíó áfram í bænumGuðný Pálsdóttir (Reykjavik, 2020-05-12)
#1917
Bráðnauðsynlegur hluti af Reykjavíkinni minni!!Valdís Björt Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2020-05-12)
#1920
Mikilvæg samfélags- og menningarperla sem má ekki fara úr hrörnandi miðborg!Ýr Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2020-05-12)
#1923
Lifi Bíó Paradís!Atli Jarl Martin (Reykjavík, 2020-05-12)
#1925
I am from the US and this theatre is my favorite part of Reykjavík. Closing it would be a mistake, as it would deprive both tourists and citizens alike from great and unique cinema.Samantha Castrale (Yardley, 2020-05-12)
#1926
Bjarga Paradís! Ein helsta stoðin í menningu Reykjavíkur!Halldór Falur Halldórsson (Reykjavík, 2020-05-12)
#1929
eg elska bio paradísElísa Lind Finnbogadóttir (Reykjavík, 2020-05-12)
#1935
Bíó Paradís er eitt mikilvægsta menningarhús landsins og það væri hrein og klár aftaka íslensks menningarlífs að láta það hverfa.Björgum Bíó Paradís!
Gunnhildur Ægisdóttir (Hafnarfjörður, 2020-05-12)
#1944
Fræbert og öðruvísi bíó.Steinunn Traustadóttir (109 Reykjavík, 2020-05-12)
#1946
Ég er fastakúnni í bíó Paradís og finnst það ómissandi menningarperla.Irpa Gestsdóttir (Kópavogur, 2020-05-12)
#1949
Reykjavik er ekki söm án Bíó Paradís, Bíó Paradís er ómissandi!Gudrún Sveinsdóttir (reykjavik, 2020-05-12)
#1950
Bíó Paradís er gríðarlega mikilvæg menningarmiðstöð sem ber að varðveita.Guðrún Kristinsdóttir (Mosfellsbær, 2020-05-12)
#1951
Bíó Paradís heldur heiðri kvikmyndalistarinnar uppi á Íslandi. Án þess er kvikmyndahúsamenning á Íslandi nánast einokuð af dægurefni frá Bandaríkjunum.María Sólrún (Berlin, 2020-05-12)
#1955
Það er hneisa að láta þetta heimili kvikmyndarmenningar loka, alltof oft er lokað gróskustöðum menningar og má þar nefna óteljandi tónleikastaði, en fyrir kvikmyndafólk er einungis Paradís. Einn staður fyrir heila starfsgrein.. allir þeir sem gera sér grein fyrir mikilvægi Íslenskrar kvikmyndargerðar fyrir menningu Íslands, vita hversu mikilvægu hlutverki Paradís gegnir fyrir alla þjóðina.Andri Enoksson (Rvk, 2020-05-12)
#1956
Bío Paradís er bestAurora Di Rienzo (Reykjavik, 2020-05-12)
#1960
menningin er okkar verðmætasta auðlind, hún kennir okkur að meta umhverfi okkar og annarra.Hlynur Snær Andrason (Reykjavík, 2020-05-12)
#1967
Uppáhaldsbíóið mitt og það allra besta á landinu.Jóhanna María Eyjólfsdóttir (Reykjavík, 2020-05-12)
#1970
Bíó Paradís sinnir mikilvægu menningarstarfi sem enginn annar er að sinna. Að reka þessa starfsemi er mjög ódýrt borið m.v. við hve miklu við eyðum í menningu, listir og íþróttir og hvað þetta gefur okkur í staðin. Við búum í fábrotnu og fámennu samfèlagi sem er í stöðugri samkeppni við miklu stærri borgir sem hafa uppá miklu meira að bjóða. Við þurfum að passa uppá það sem við þó höfum.Gunnar Aðalsteinsson (Reykjavík, 2020-05-13)
#1984
Bíó Paradís er ein af menningarperlum Reykjavíkurborgar - ekki einungis bíóhús sem sýnir myndir á heimsmælikvarða heldur svo margt fleira, t.d. mennta-og upplýsingamiðstöð, tónleikastaður, listarými og síðast en ekki síst samfélag! Á stormköldum vetrarkvöldum hefur eina líf borgarinnar þrifist og blómstrað í Bíó Paradís. Það er til skammar fyrir íslenska menningu að bjarga ekki Bíó Paradís.Gígja Jónsdóttir (Reykjavík, 2020-05-13)
#1989
Hreiðar Hugi HreiðarssonHreiðar Hreiðarsson (Reyjavik, 2020-05-13)
#1996
Ég skrifa undir vegna þess að þetta er menningarmiðstöð kvikmyndanna!Björg Helgadóttir (Mosfellsbær, 2020-05-13)
#1998
Borg er ekki borg án gæða kvikmyndahúss, Reykjavík er ekki Reykjavík án Bíós Paradísar.Kári Tulinius (Reykjavík, 2020-05-13)