VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!

Athugasemdir

#2410

Þegar ráðherra dómsmála klessukeyrir heilt dómsstig með lögbrotum sem hún var vöruð við, þá er rétt að hún að segi af sér.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2423

Að Sjálfstæðisflokkurinn verður að skilja að hann hefur ekki lengur stöðu til að handvelja í dómstóla landsins.

(Las Palmas, 2019-03-12)

#2425

Vonandi kemst Ísland í tölu lýðræðisríkja sem fyrst.

(Selfoss, 2019-03-12)

#2426

Stjórmálafólk á íslandi á að axla ábyrgð

(Mosfellsbæ, 2019-03-12)

#2429

Að þetta gengur ekki lengur

(Cabo Roig, 2019-03-12)

#2430

Hún er óhæf

(Bolungarvík, 2019-03-12)

#2434

SAÁ er óhæfasti ráðherra allra tíma.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2447

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil að lýðræðið þjóni hagsmunum þjóðarinnar en ekki einstakra aðila

(Hafnarfjörður, 2019-03-12)

#2455

Þessi ràðherra er lítil og spikfeit

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2459

Vegna þess að dómsmálaráðherra hefur gerst sek um gróða spillingu og það hefur verið staðfest af MDE

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2462

Hrokafull, sjalfshverf og afskaplega lélegur fulltrúi þjóðarinnar.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2463

Dómsmálaráðherra braut lög við skipun dómara. Hún þarf að segja af sér

(Reyljavík, 2019-03-12)

#2466

Brjóti ráðherra lög ber honum að víka úr embætti tafarlaust.

(Garðabæ, 2019-03-12)

#2470

því að kona/maður sem álítur sig hafna yfir lögin á alls ekki heima sem dómsmálaráðherra.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2471

Ég tel hana hafa farið á svig við lög!

(Rvík, 2019-03-12)

#2473

Spillingin hjá Íslenskum stjórmálamönnum hefur fengið að rista allt of djúpt ínn í Íslenskt samfélag.

(Talvik, 2019-03-12)

#2477

Ráðherrar eiga að axla ábyrgð. Þetta er langt frá því að vera vafamál. Hún er vanhæf og hefur valdið alveg gífurlegu tjóni.

(Berlín, 2019-03-12)

#2487

Mælirinn er fullur.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2488

Ég skrifa undir vegna þess að hroki á engann rétt á sér í íslensku samfélagi. Ég skrifa undir vegna þess að ég treysti ekki Dómsmálaráðherra Íslands. Ég skrifa undir vegna þess að það er hættulegt þegar ráðamenn fylgja ekki dómsniðurstöðum, hvers vegna ættum við hin að fylgja þeim?

(Mosfellsbær, 2019-03-12)

#2499

Ég vil hafa trú á réttarríkinu á Íslandi

(Njarðvik/ Reykjanesbær, 2019-03-12)

#2500

Mér ofbýður hegðun ráðherra.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2501

Nú er komið nóg

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2502

Sigríður, þú hefur því miður sýnt að pólitískar skoðanir þínar hafa meiri forgang en réttarríkið. Hafðu vit á að hætta. Plís.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2515

Allt sem konan snertir hefur hræðilegar afleiðingar.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2517

Ég vil losna við dómsmálaráðherra
Sigriði

(Neskaupstað, 2019-03-12)

#2519

Manneskja sem vanvirðir réttarkerfið í landinu á ekki heima í þessu embætti.

(Reykjavík, 2019-03-12)

#2547

Það er komið nóg

(Borgarnesi, 2019-03-13)

#2556

Óhæfur ráðherra. Valdahrokinn yfirgengilegur

(Garðabær, 2019-03-13)

#2558

Þó fyrr hefði verið.

(Ósló, 2019-03-13)

#2562

Það er súr kaldhæðni í því að dómsmálaráðherra telji sig hafna yfir lög og reglur, og er ólíðandi.

(Reykjavik, 2019-03-13)

#2569

Sigga spilta Andersen
situr enn sem fastast
brýtur lög og hreykir sér
og víkur ekki rassgat.

O.Ó

(Reykjavík, 2019-03-13)

#2570

Ég vil ekki hafa svona glæpafólk yfir mér.

(Reykjaviík, 2019-03-13)

#2575

Spilling!!!!!

(Selfoss, 2019-03-13)

#2576

Ég skrifa undir vegna þess að dómsmálaráðherra ber ábyrgð á að hafa gert tillögur handvalið að dómurum í Landsrétt og gekk þannig fram hjá þeim sem taldir voru hæfastir.

(Kópavogur, 2019-03-13)

#2577

mér finnst að Sigríður eigi að axla ábryrgð á gjörðum sínum. Hún hefur brugðist heilli þjóð og þjóðin krefst afsagnar tafarlaust

(Akureyri, 2019-03-13)

#2579

Hún hefur brotið mannréttindalög.

(Reykjavik, 2019-03-13)

#2589

Þurfum ekki íslenskan Trump. Út með Sigríði.

(Reykjavík, 2019-03-13)