Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#2407
Ég vil ekki svona ómannúðlegar og vélrænar aðgerðir. Þetta eru börn, veitum þeim skjól, öryggi og umhyggjuGuðrún Stefánsdóttir (Þorlákshöfn, 2023-12-05)
#2409
Þessir strákar eiga framtíð hér á Íslandi, ef við sendum þá út þá enda þeir á götunni. Ekkert sem réttlætir þaðIngibjörg Hallgrímsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#2413
Við sendum ekki börn til Grikklands eða í stríðsaðstæður!Asta Maria Sverrisdottir (Isafjordur, 2023-12-05)
#2421
Eg skrifa undir þennan lista því eg EKKI sammála þvi að senda börn úr landinu mínu.Sigrún Unnur Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2423
Vegna þess að þetta er ómannúðlegt og stjórnvöld ættu að skammast sín.Ragnhildur Veigarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2427
❤️❤️❤️Loa Steindorsdottir (Reykjanesbær, 2023-12-05)
#2452
Ég skrifa undir vegna þess ég er manneskja!Fida Abu Libdeh (Keflavik, 2023-12-05)
#2456
Ég vil að drengirnir fái að lifa í friði og upplifa að fólki er treystandi.Þóra Þórðardóttir (Akranes, 2023-12-05)
#2464
Vegna þess að það er réttAðalheiður Arnórsdóttir (Akureyri, 2023-12-05)
#2471
Mér finnst mjög grimmt og ómannúðlegt að vísa börnum úr landi og á götuna í Grikklandi.Sigríður Baldursdóttir (Garðabær, 2023-12-05)
#2476
Þar getur ekki verið nokkur ástæða eða rök sem réttlæta það að senda úr landi og út í óvissuna börn sem koma frá landi sem verið er að leggja í rúst og þar sem fleiri þúsund börn hafa verið drepin í gengdarlausum árásum á óbreytta borgara og þar sem allir innviðir eru ónýtir. Íslendingar vísuðu flóttamönnum af gyðingaættum sem hingað leituðu skjóls í seinni heimsstyrjöld út á guð og gaddinn og mikil er skömm okkar af því - nú eru það palestínsk börn... aldrei aftur. Mannúðin á að vera yfirsterkari Dyflinnarreglunni. Þetta er ljótur leikur.Helga Soffía Einarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2481
Ég skrifa undir því mér finnst forkastanlegt að vísa þessum tveimur drengjum úr landi, miðað við allar aðstæður núna. Þetta eru börn og galið að vísa þeim til Grikklands í óvissu og enga framtíð, hættu á ofbeldi, misnotkun og mansali. Ekki í mínu nafni!Unnur Birna Karlsdóttir (Egilsstaðir, 2023-12-05)
#2497
Ef það er einhverntímann tilefni til að vernda börn þá er það núna! Það er enginn að gera neitt til að stöðva morð á börnum á Gaza og nú ætlar Ísland að senda þessi börn út í rauðan dauðann! Stopp nú!Sólrún Inga Traustadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2503
Ég krefst þess að drengirnir fái landvist hér á landi.Anna Sigríður Wessman (Reykjavík, 2023-12-05)
#2506
Við eigum að hjálpa börnum í neyð.Sigþrúður Jónsdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#2513
Það skal ekki vera í mínu nafni sem börn eru send á götuna í Grikklandi á sama tíma og börnin í heimalandi þeirra eru myrt með skipulögðum hætti. Hverskonar skrýmsli myndu gera það?Ólafur Ingibergsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#2515
Galið að senda börnin úr landi í þessar hörmungarSesselja Hreinsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#2523
Bara halló?!?!?!Guðrún Ósk Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2539
Ég trúi því ekki að íslensk þjóð hafni börnum sem þurfa á vernd að halda, þessi börn eiga í hús að venda hér á landi hjá fólki sem sinnir þeim af alúð, kærleik og nærgætni. Aðgát skal höfð í nærveru sálar og sérstaklega þeirra sem eiga um sárt að binda, kristilegt samfélag gerir ekki svona.Hulda Gestsdottir (Akranes, 2023-12-05)
#2540
Auðvita eiga þessir ungu drengir að dvelja áfram hjá okkur.Katrín Adamsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2541
Með því að leyfa drengjunum að fá að vera áfram á Íslandi er það mikil hjálp fyrir þá sem eiga að engu að snúa nema eymd og örbirgð hvert sem þeir verða sendir. Þarna er lítið viðvik sem við íslendingar getum sýnt í verki fyrir stríðshrjáða Palestínumenn og vonandi er hjarta okkar fullt af kærleika til þess.Vilborg Guðnadóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2542
Þetta eru börn og okkur ber að vernda þau, hvar er Barnasáttmálinn, hvar er mannúðin, hvar er samkenndin? Ef þessum börnum verður hent útá götuna í Grikklandi þá er skömm Íslendinga mikil.Helga Óskarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#2572
Við leyfum þessu ekki að gerast!Hrönn G. Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#2577
Ég er mótmæli að senda drengina úr landi þar sem heimaland þeirra er í stríði, eru án foreldra, undir lögaldri og á ekki að bjóða þeim að vera á götunni einir útí Grikklandi og skapa þeim en meiri hættu, vanlíðan og óöryggi með líf sitt.Katrín Símonardóttir (Kópavog, 2023-12-05)
#2593
þetta eru börnGuðrún Ægisdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)