Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#2605
Það er ómannúðleg að senda þá og algjörlega til skammar, brot á barna sáttmálanum.Ástríður Kristinsdóttir (Egilsstaðir, 2023-12-05)
#2610
Þetta eru börn!Svandís Björnsdóttir (Mosfellsbæ, 2023-12-05)
#2624
Ég skrifa undir vegna þess að við eigum að vera almennilegar manneskjur og virða Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Við getum ekki sent fylgdarlaus börn á götuna í Grikklandi. Þeir eru í öruggu skjóli sem býðst áfram.Hekla Hannibalsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#2658
3343Arnar Pétursson (Garðabær, 2023-12-05)
#2660
Þegar börn eiga í hlut gilda aðrar reglur!Margrét Ingadóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#2667
Þetta er börn og þau eiga rétt á að þurfa ekki að þjástPetra Kristinsdóttir (Vík, 2023-12-05)
#2693
Mannúð er mér mikilvæg.❤️Bergþóra Andrésdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#2723
Við sendum ekki börn á hrakhólum út í óvissuna.Páll Valsson (Reykjavík, 2023-12-05)
#2732
Ótrúleg grimmd og harðneskja að senda þessa drengi úr örygginu hér.Steinunn Sturludóttir (Kopavogur, 2023-12-05)
#2736
Þau sem vilja senda þessa drengi úr landi, í vonlausar aðstæður þar sem ekkert bíður nema vosbúð, fátækt og dauði, er samviskulaust með hjarta úr steini.Geirdís Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2751
Það er algerlega óverjandi að framkvæma þennan gjörningAstridur Sigurðardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2764
Við erum með getulaus stjórnvöld sama hvert er litið, stjórnvöld sem styðja fjöldamorð í landinu sem þessir drengir koma frábært. Okkur ber skylda til að aðstoða drenginaÓlöf Jónasdóttir (Hvalfjarðarsveir, 2023-12-05)
#2767
Sýnum mannúð.Una Finnsdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#2768
Þetta eru börn og það væri gjörsamlega glórulaust að senda þá til baka í skelfilegt ástand.Jóna Daðey Hálfdánardóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2771
Börn eru börn og þau EIGA að njóta alls þess besta.Guðný Snorradóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#2772
Að drengirnir fái að vera áfram á ÍslandiKristjana Benediktsdóttir (Hveragerði, 2023-12-05)
#2773
Landið okkar má sökkva í sjóinn ef það er ekki hægt að bjarga bágstöddum börnum!Gunnar Bergmann (Akranes, 2023-12-05)
#2791
Ég skrifa undir þar sem sitjandi ráðamenn og konur þessa lands virðast alvarlega sýkt af mannúðarskorti í þessu máli sem og öðrum. Ég efast um að almenningi þyki svona útburður vera í lagi og undirskriftalistar eru þó ein leið til að ráðandi fólk í ríkisstjórn og á þingi “heyri” raddir almennings.Sigríður Ólafsdóttir (Suðurnesjabær, 2023-12-05)
#2792
Sýnum heilbigða skynsemi og kærleika í verki💜Heimurinn er okkar allra- Allir eru mikilvægir
Sigrún Magnúsfóttir (Reyjavík, 2023-12-05)
#2793
Það hlýtur að vera brot á öllum samningnum um vernd og réttindi barna að senda þau úr landi. Einkum og sér í lagi til þeirra aðstæðna sem bíða þeirra.Samúel Samúelsson (Hafnarfjörður, 2023-12-05)
#2798
Okkur ber að hjálpa börnum í neyðErla Þórarinsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)