Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
Athugasemdir
#2807
Til að undirstrika mikilvægi þess að þessi tveir drengir frá stríðshrjáðri Palestinu 12 og 14ara fái áfram að búa á Íslandi. Er einnig umhugað um Hússins og fjölsk.hamsGuðríður Ragnarsdottir (Reykjavik, 2023-12-05)
#2810
Ég trúi ekki öðru en að þið leyfið þessum drengjum að dvelja áfram.Þetta er mitt land og þeir fá fullt leyfi frá mér .
Elisabet Kristjánsdóttir (Kópavogi, 2023-12-05)
#2811
ég á ekki til orð.....Ragnheiður Gunnarsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#2813
Ég skrifa undir vegna þess að mér er ofboðið að þetta sé svo mikið sem til skoðunar. Ég skammast mín fyrir að búa í landi þar sem þetta er til umræðu og mun gera allt í mínu valdi til að þetta verði endurskoðað. Algjörlega ofboðið.Berglind Gudmundsdottir (Reykjavik, 2023-12-05)
#2821
að þeir eiga að fa að vera a þessu landi.Guðrun auðunsdottir (Akureyri, 2023-12-05)
#2822
Ég vil ekki þurfa að skammast mín fyrir að vera Íslendingur.Jóhanna Gunnarsdóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#2835
Ég kýs réttlæti fram yfir óréttlæti. Ekki vera kassalaga, sýnum heldur ástúð og umhyggju.Kristján Hálfdánarson (Reykjavík, 2023-12-05)
#2838
Ég skrifa undir vegna þess að þetta á ekki að viðgangast! Ég vil búa í heimi sem sér til þess að börn og fólk sé öruggt!!Alexandra Sigurðardóttir (Stockholm, 2023-12-05)
#2842
Vegna þess að það væri mannvonska að senda börnin burt.Helga júlíusdóttir (Selfoss 801, 2023-12-05)
#2863
Börn eiga ALLTAF AÐ VERA Í FORGANGOg vernda á mannkynið fyrir stríði
Mér ofbýður hve mörg börn og mæður
Eru fallið í þessum hörmungum og þess vegna segi ég já við því að skrifa hér undir❤❤❤
Gunnar Ingimundarson (Mosfellsbær, 2023-12-05)
#2864
Ekki senda börn úr öryggi í óvissu. Sýnum samkenndBjarney Halldórsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2865
Þetta eru BörnVikar Svanhvítarson (Reykjavík, 2023-12-05)
#2870
Plís bjargið börnunumSunna Kristinsdóttir (Kópavogur, 2023-12-05)
#2873
Skil ekki að það er verið að senda börn ein tilbaka til svæði sem er í stríð. Það hlýtur að vera bannað.Heidi Lupnaav (Kópavogur, 2023-12-05)
#2881
Ég mótmæli vegna þeirra ranginda og óréttlætis sem hælisleitendur þurfa æ ofan í æ að sæta vegna ómanneskjulegra og harkalegra viðhorfa íslenskra stjórnvalda gagnvart fólki í þessum aðstæðum. Sýnum skilning og mannúð. "Það sem þú vilt að aðrir geri þér, skalt þú og þeim gjöra" - á að vera grundvallarreglan í mannlegu samfélagi. ...Hafsteinn Hafliðason (Selfoss 803, 2023-12-05)
#2888
Börn á ekki að senda úr landi til þess að ráfa umkomulaus í Grikklandi.Ása Sigurðardóttir Jensen (Reykjavík, 2023-12-05)
#2901
Ég vil ekki að mér væri vísað úr landi ef ég er í sömu aðstæðum og þau eru nú.Ragnhildur Hallgrímsdóttir (Akranes, 2023-12-05)
#2902
Mér ofbýður þessi meðferð á fólki og börnumRósa Marinósdottir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2911
Ég skrifa undir vegna þess að íslensk stjórn völd eru þjóðinni til skammarEmilía Kjartansdóttir (Selfoss, 2023-12-05)
#2920
Barnasáttmáli SÞ kveður á um að: "Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang þegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eða einkaaðila, dómstólar, stjórnvöld eða löggjafarstofnanir gera ráðstafanir sem varða börn."Að senda 12 og 14 ára gömul BÖRN til að lifa á götum Aþenuborgar getur tæpast talist vera börnunum fyrir bestu.
Helga Magnadóttir (Stokkhólmur, 2023-12-05)
#2922
Þessi börn eru svo yfirveguð og glöð að hafa fengið tækifæri á nýju lífi og svo á að taka það frá þeim, óskiljanlegt.Hafdís Gunnarsdóttir (Hólmavík, 2023-12-05)
#2939
Börn á flótta á ekki að senda á götuna í Grikklandi. Hvað þá börn sem eru að flýja þjóðernishreinsanir frá innrásarherHjördís Jóhannsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2940
Báðir drengirnir tilheyra þjóð sem á undir högg að sækja í heiminum. Þjóð sem er í útrýmingarhættu. Það þarf að hlúa að þessum drengjum svo þeir eigi einhverja lífs von.Þórdís Arnadottir (Cape Elizabeth, 2023-12-05)
#2944
Af mannúðarástæðumKristín Ólafsdóttir (Reykjavik, 2023-12-05)
#2947
Afþví að það brennur í hjartanu að sjá hversu ómannúðleg íslensk stjórnvöld eru! Og það er bara ekki hægt að svara fyrir það né koma með góð rök fyrir því að senda þessi börn til Grikklands!!Eva Hjaltadottir (Bokungarvik, 2023-12-05)
#2948
Þessi brottvísun er brot á öllum mannúðarreglum sem fyrirfinnast.Dagný Zoega (Reykjavík, 2023-12-05)
#2967
Af hverju er ekki löngu búið að afgreiða flóttafólk frá Palestínu eins og frá Úkraínu?Arna Árnadóttir (Þorlákshöfn, 2023-12-05)
#2974
Svona á ekki að gerast. Við erum lögbundin því að vernda og gæta hagsmuna barna. Þetta eru allt börnin okkar allra.Inga Henriksen (Reykjavik, 2023-12-05)
#2987
MannúðGudridur Palmarsf (Kópavogur, 2023-12-05)
#2989
Þessi ávörðun er ekki í samræmi við stefnu Íslands um mannúð í utanríkismálum. Við verðum að virða þá mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem við höfum undirritað. Íslandi ber að virða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og vernda börn frá stríðshrjáðum svæðum. Það að senda óhörnuð börn til Grikklands vitandi að þar býður þeirra ekkert nema lífshættulegt ástand fátæktar, skorts og ofbeldis er hrein mannvonska. Það hefur því miður virst vera að mikil gróska sé í mannvonsku varðandi fólki úr viðkvæmum hópum á Íslandi undanfarið. Þá mannvonsku verður að uppræta og skipta út fyrir kærleika og mannúð.Anna Bjarnadóttir (Mosfellsbæ, 2023-12-05)
#2990
Það er íslenskum ráðamönnum til ævarandi skammar að senda ung börn á hrakhóla í öðrum löndum, þar sem ekkert bíður þeirra.Eygló Guðjónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)
#2993
Við getum verið hópurinn sem myrti Anne Frank eða bjargaði henni....Það er siðlaust að senda börn sem aðlagast hafa íslensku samfélagi á götuna
Vigdís Erla Sigmundsdóttir (Hvalfjarðarsveit, 2023-12-05)
#3000
Skora á Alþingi að breyta lögunum. Mannúð!Helga E Jónsdóttir (Reykjavík, 2023-12-05)