Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Athugasemdir
#3001
Ég styð það ekki að það er gert umskurður á heilbrigðum nýfæddum strákum og kynfærum(Hnifsdalur, 2020-09-16)
#3009
Ég skrifa undir vegna þess að ég vill lifa í heimi þar sem börn geta valið sjálf hvort þau vilja vera umskorin eða ekki en ekki foreldrarnir. Ekkert réttlætir að barn sé umskorið gegn vilja þess.(Reykjavík, 2020-11-02)